Fleiri fréttir

Rannsaka meint kynþáttaníð í garð Son

Tottenham hefur hafið rannsókn á því hvort stuðningsmaður liðsins hafi beitt Son Heung-min, leikmann Tottenham, kynþáttaníði í leik Tottenham og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

United hefur augu með Mourinho

Forráðamenn Manchester United munu fylgjast vel með fyrrum knattspyrnustjóra félagsins Jose Mourinho þegar hann kemur fram sem sérfræðingur á sjónvarpsstöðinni beIN Sports.

Guardiola: Áttum að vera aggressívari

Pep Guardiola vildi sjá sína menn vera aggressívari í sóknarleiknum gegn Wolves í kvöld. Manchester City vann 3-0 sigur á Úlfunum á heimavelli sínum.

Þægilegt hjá City gegn tíu mönnum Wolves

Manchester City vann þægilegan sigur á Wolves í síðasta leik 22. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Leikmenn Wolves voru einum færri nær allan leikinn.

Wagner hættur með Huddersfield

David Wagner er hættur sem knattspyrnustjóri Huddersfield Town. Það var sameiginleg ákvörðun hans og félagsins að hann hætti störfum.

Liðsfélagi Gylfa orðaður við PSG

Franska blaðið L'Equipe segir frá því að liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton sé mögulega á leiðinni til franska stórliðsins Paris Saint Germain.

De Gea: Þetta er Manchester United

Spánverjinn var ótrúlegur er Manchester United vann sjötta sigurinn af sjö mögulegum undir stjórn Ole Gunnar Solskjær.

Dýrmætur sigur Everton

Everton náði í mikilvægan sigur þegar liðið lagði Bournemouth að velli á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Southgate orðaður við Manchester United

Enskir fjölmiðlar greina frá því að Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englendinga, sé á óskalista forráðamanna Manchester United sem næsti framtíðarstjóri liðsins.

Langþráður heimasigur West Ham á Skyttunum

Stuðningsmenn Manchester United og Chelsea geta hugsað sér gott til glóðarinnar eftir að Arsenal tapaði fyrir West Ham í hádegisleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Rashford getur orðið eins góður og Kane

Marcus Rashford hefur alla burði til þess að verða heimsklassa framherji á borð við Harry Kane að mati bráðabirgðastjóra Manchester United Ole Gunnar Solskjær.

Hata allir Liverpool eða kannski bara stuðningsmenn Manchester United?

BBC kannaði hljóðið í nokkrum enskum fótboltaáhugamönnum þar sem umræðuefnið var mögulegur meistaratitill Liverpool í vor. Það lítur út fyrir það á samfélagsmiðlum að mjög margir séu á móti velgengni Liverpool sem hefur ekki orðið enskur meistari í 29 ár.

Arnautovic vill komast til Kína

Marko Arnautovic, framherji West Ham, vill að félagið taki 35 milljón punda tilboði frá kínversku félagi í sig en Hamrarnir segja að hann sé ekki til sölu.

Pogba nær leiknum við Tottenham

Paul Pogba er orðinn nógu heill heilsu til þess að geta mætt Tottenham í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Þetta staðfesti Ole Gunnar Solskjær á blaðamannafundi í gærkvöld.

„Hausinn hans er hér en ekki í Kína“

Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri West Ham, hefur tjáð sig um fréttir af kínversku tilboði í framherjann Marko Arnautovic. Pellegrini vill ekki missa Arnautovic.

Ein martröð ekki nóg fyrir suma stuðningsmenn Burton Albion

Miðvikudagskvöldið 9. janúar 2019 átti að ein af stærstu stundum enska fótboltafélagsins Burton Albion þegar það spilaði undanúrslitaleik í enska deildabikarnum á móti sjálfum Englandsmeisturunm Manchester City. Kvöldið breyttist aftur á móti í algjöra martröð á móti einu besta fótboltaliði heims.

Sjá næstu 50 fréttir