Fleiri fréttir

Upphitun: Stór dagur í Meistaradeildarbaráttunni

Fram undan er risadagur í baráttunni um fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni, Aron Einar Gunnarsson verður í eldlínunni í fallbaráttuslag og Gylfi Þór Sigurðsson leggur land undir fót.

West Ham í viðræðum um sölu Arnautovic

West Ham og kínverska félagið Guangzhou Evergrande hafa hafið formlegar viðræður um kaup á austurríska framherjanum Marko Arnautovic samkvæmt heimildum Sky Sports.

Norwich setur pressu á Leeds á toppnum

Norwich City minnkaði forystu Leeds á toppi ensku Championshipdeildarinnar niður í eitt stig með öruggum sigri á Brimingham City í kvöld.

Stutt í að Martial framlengi við United

Anthony Martial nálgast samkomulag við Manchester United um nýjan langtímasamning við félagið. Samningaviðræðurnar höfðu verið við það að sigla í strand fyrr í vetur.

Gefa 600 miða á bikarleik Arsenal og Manchester United

Mikil spenna er í loftinu fyrir leik Arsenal og Manchester United í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu og deilur komu upp í sambandi við fjölda miða sem stuðningsmenn Manchester United áttu að fá.

Solskjær: Mourinho er frábær knattspyrnustjóri

Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær fór ekki niður í skotgrafirnar þrátt fyrir yfirlýsingar Jose Mourinho í gær og er viss um að portúgalski stjórinn snúi aftur í eina af bestu fótboltadeildum heims.

Dembele seldur til Kína

Tottenham staðfesti í morgun að félagið hefði selt miðjumanninn Mousa Dembele til kínverska félagsins, Guangzhou R&F.

Derby sló Southampton úr leik í vítaspyrnukeppni

Frank Lampard og lærisveinar hans í Derby County halda áfram að slá út úrvalsdeildarlið í bikarkeppnum, liðið hafði betur gegn Southampton í vítaspyrnukeppni í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld.

Chelsea vill fá Cech aftur

Chelsea ætlar að fá Petr Cech aftur til félagsins í sumar en tékkneski markvörðurinn tilkynnti í gær að hann ætlaði að hætta í fótbolta eftir þetta tímabil.

Newcastle áfram eftir framlengingu

Newcastle þurfti framlengingu til þess að vinna B-deildarlið Blackburn í endurteknum leik í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta.

Kane frá fram í mars

Tottenham mun ekki geta notið krafta sóknarmannsins Harry Kane fyrr en í mars vegna meiðsla sem hann hlaut á sunnudaginn.

Rannsaka meint kynþáttaníð í garð Son

Tottenham hefur hafið rannsókn á því hvort stuðningsmaður liðsins hafi beitt Son Heung-min, leikmann Tottenham, kynþáttaníði í leik Tottenham og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

United hefur augu með Mourinho

Forráðamenn Manchester United munu fylgjast vel með fyrrum knattspyrnustjóra félagsins Jose Mourinho þegar hann kemur fram sem sérfræðingur á sjónvarpsstöðinni beIN Sports.

Guardiola: Áttum að vera aggressívari

Pep Guardiola vildi sjá sína menn vera aggressívari í sóknarleiknum gegn Wolves í kvöld. Manchester City vann 3-0 sigur á Úlfunum á heimavelli sínum.

Þægilegt hjá City gegn tíu mönnum Wolves

Manchester City vann þægilegan sigur á Wolves í síðasta leik 22. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Leikmenn Wolves voru einum færri nær allan leikinn.

Wagner hættur með Huddersfield

David Wagner er hættur sem knattspyrnustjóri Huddersfield Town. Það var sameiginleg ákvörðun hans og félagsins að hann hætti störfum.

Liðsfélagi Gylfa orðaður við PSG

Franska blaðið L'Equipe segir frá því að liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton sé mögulega á leiðinni til franska stórliðsins Paris Saint Germain.

Sjá næstu 50 fréttir