Fleiri fréttir

Arsenal færist nær fjórða sætinu

Arsenal saxaði á forskot Chelsea í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðin mættust í stórleik umferðarinnar á Emirates í dag.

Sögulegt mark hjá Gylfa

Mark Gylfa Þórs Sigurðssonar gegn Southampton í dag virtist í flestra augum frekar þýðingarlaust. Hann skoraði þegar komið var upp í uppbótartíma og Everton nú þegar búið að tapa leiknum. Þetta mark var hins vegar sögulegt.

Sigurganga Solskjær heldur áfram

Sigurganga Manchester United hélt áfram gegn Brighton í dag þar sem Paul Pogba og Marcus Rashford voru enn og aftur á skotskónum.

Trent Alexander-Arnold framlengir

Trent Alexander-Arnold hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við Liverpool en sá samningur mun halda honum hjá félaginu til ársins 2024.

Upphitun: Stór dagur í Meistaradeildarbaráttunni

Fram undan er risadagur í baráttunni um fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni, Aron Einar Gunnarsson verður í eldlínunni í fallbaráttuslag og Gylfi Þór Sigurðsson leggur land undir fót.

West Ham í viðræðum um sölu Arnautovic

West Ham og kínverska félagið Guangzhou Evergrande hafa hafið formlegar viðræður um kaup á austurríska framherjanum Marko Arnautovic samkvæmt heimildum Sky Sports.

Norwich setur pressu á Leeds á toppnum

Norwich City minnkaði forystu Leeds á toppi ensku Championshipdeildarinnar niður í eitt stig með öruggum sigri á Brimingham City í kvöld.

Stutt í að Martial framlengi við United

Anthony Martial nálgast samkomulag við Manchester United um nýjan langtímasamning við félagið. Samningaviðræðurnar höfðu verið við það að sigla í strand fyrr í vetur.

Gefa 600 miða á bikarleik Arsenal og Manchester United

Mikil spenna er í loftinu fyrir leik Arsenal og Manchester United í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu og deilur komu upp í sambandi við fjölda miða sem stuðningsmenn Manchester United áttu að fá.

Solskjær: Mourinho er frábær knattspyrnustjóri

Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær fór ekki niður í skotgrafirnar þrátt fyrir yfirlýsingar Jose Mourinho í gær og er viss um að portúgalski stjórinn snúi aftur í eina af bestu fótboltadeildum heims.

Dembele seldur til Kína

Tottenham staðfesti í morgun að félagið hefði selt miðjumanninn Mousa Dembele til kínverska félagsins, Guangzhou R&F.

Derby sló Southampton úr leik í vítaspyrnukeppni

Frank Lampard og lærisveinar hans í Derby County halda áfram að slá út úrvalsdeildarlið í bikarkeppnum, liðið hafði betur gegn Southampton í vítaspyrnukeppni í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld.

Chelsea vill fá Cech aftur

Chelsea ætlar að fá Petr Cech aftur til félagsins í sumar en tékkneski markvörðurinn tilkynnti í gær að hann ætlaði að hætta í fótbolta eftir þetta tímabil.

Newcastle áfram eftir framlengingu

Newcastle þurfti framlengingu til þess að vinna B-deildarlið Blackburn í endurteknum leik í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta.

Kane frá fram í mars

Tottenham mun ekki geta notið krafta sóknarmannsins Harry Kane fyrr en í mars vegna meiðsla sem hann hlaut á sunnudaginn.

Rannsaka meint kynþáttaníð í garð Son

Tottenham hefur hafið rannsókn á því hvort stuðningsmaður liðsins hafi beitt Son Heung-min, leikmann Tottenham, kynþáttaníði í leik Tottenham og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

Sjá næstu 50 fréttir