Fleiri fréttir

Gylfi æfði í Krikanum í morgun

Gylfi Þór Sigurðsson meiddist í leik Everton og Chelsea á dögunum og gat því ekki spilað með landsliðinu gegn Belgum í gær.

Lingard: Sami gamli Rooney

Jesse Lingard, leikmaður Man. Utd og enska landsliðsins, hrósar Wayne Rooney mikið í viðtali eftir kveðjuleik Rooney með enska landsliðinu í gær.

Rooney vildi klára ferilinn hjá United

Wayne Rooney, fyrrum framherji Manchester United, segir að hann vonaðist eftir því að klára ferilinn með Manchester United en hlutirnir hefðu breyst.

Eriksen segir Bale ekki langt frá Messi og Ronaldo

Christian Eriksen, leikmaður Tottanham og danska landsliðsins, segir að fyrrum samherji sinn hjá Tottenham, Gareth Bale, sé ekki langt frá því að vera í sama flokki og Cristiano Ronaldo og Lionel Messi.

Wenger hafnaði Fulham

Arsene Wenger hafnaði tilboði Fulham um að taka við liðinu eftir að liðið lét Slavisa Jokanovic fara eftir slakt gengi.

Ósætti innan liðs United vegna Matic

Leikmenn í liði Manchester United eru ekki sáttir við að Nemanja Matic eigi fast sæti í byrjunarliði liðsins. Þetta segir grein The Times í dag.

Messan um VAR: Þarf að koma helst strax í dag

Fulham tapaði fyrir Liverpool 2-0 í ensku úrvalsdeildinni í gær. 14 sekúndum áður en Liverpool skoraði fyrra markið kom Fulham boltanum í netið en markið var dæmt af.

Manchester United er eina liðið í mínus

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, stendur nú í skotlínuninni eftir dapra frammistöðu hans manna í nágrannaslagnum á móti Manchester City um helgina.

Sjáðu mörkin á ofurdeginum í enska boltanum

Það var sannkallaður ofur sunnudagur í ensku úrvalsdeildinni í gær. Fjögur af fimm efstu liðunum voru í eldlínunni og það var stórleikur á Etihad þegar Manchester-liðin mættust.

Mark Clattenburg: Átti að fá rautt spjald fyrir brotið á Gylfa

Mark Clattenburg, fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni, skrifar um það í pistli sínum í Daily Mail, að Chelsea-maðurinn Jorginho hefði átt að fara útaf með rautt spjald eftir brotið á Gylfa Þór Sigurðssyni í fyrri hálfleik í markalausu jafntefli Chelsea og Everton á Stamford Bridge í gær.

Nýtt hár, sami gamli Agüero

Sergio Agüero skoraði eitt marka City í 3-1 sigri í Manchester-slagnum í gær. Argentínumaðurinn elskar að spila gegn United og hefur skorað átta mörk í níu deildarleikjum gegn þeim síðan hann kom til City 2011.

Gylfi yfirgaf Brúna í spelku

Gylfi Þór Sigurðsson yfirgaf Stamford Bridge í dag í spelku en hann meiddist í leiknum og þurfti að yfirgefa völlinn.

Sjá næstu 50 fréttir