Fleiri fréttir

Sigur City gerir út um titilvonir United

Sigri Manchester City nágranna sína í Manchester United í dag verða titilvonir United að engu. Þetta segir miðjumaðurinn knái í liði City Bernardo Silva.

Annar sigur Newcastle í röð

Newcastle vann sinn annan leik í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar Bournemouth mætti í heimsókn.

Markalaust í Leicester

Leicester og Burnley skildu jöfn í fyrsta heimaleik Leicester síðan eigandi félagsins lést í þyrluslysi fyrir utan leikvanginn.

Verður United fyrst liða til að vinna meistarana?

Klukkan 16.30 á morgun flautar Anthony Taylor til leiks hjá Manchester-liðunum, City og United, á Etihad. Þetta er lokaleikur 12. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar og sá síðasti fyrir landsleikjahlé.

Mourinho: Við erum ekki lið sem gefst upp

Það var óvenju létt yfir Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, á blaðamannafundi sínum í dag enda svífur hann enn um á bleiku skýi eftir stórkostlegan sigur sinna manna á Juventus í vikunni.

Er nú eina taplausa liðið í fimm bestu deildum Evrópu

Chelsea liðið tryggði sér sæti í 32 liða úrslituum Evrópudeildarinnar í gær þegar liðið vann 1-0 sigur á BATE Borisov í Hvíta-Rússlandi. Lundúnafélagið er sér á báti þegar kemur að fimm bestu deildum Evrópu.

Everton í félagsskiptabann

Everton er á leið í tveggja ára félagsskiptabann hvað varðar unga leikmenn eftir að hafa brotið lög ensku deildarinnar.

Hinir ríku ráða fótboltaheiminum

Í lokagrein Der Spiegel um Man. City er farið yfir hvernig félagið getur náð yfirburðastöðu í fótboltaheiminum þökk sé djúpum vösum eigenda félagsins. Félagið sé einfaldlega í stöðu sem flest önnur lið geti ekki keppt við.

Leicester liðið mun skipta um búning í hálfleik á laugardaginn

Leicester City hefur nú gefið út hvernig hlutirnir verða í kringum leikinn á móti Burnley á laugardaginn en það verður fyrsti heimaleikur félagsins síðan að eigandi þess, Vichai Srivaddhanaprabha, lést í þyrluslysi fyrir utan King Power leikvanginn.

Messan: City gæti slátrað United

Nágrannaliðin í Manchester City og Manchester United mætast í stórleik um næstu helgi. Englandsmeistarar City gætu slátrað rauðu Manchestermönnunum að mati sérfræðinga Messunnar.

„Fergie-time“ hugarfarið komið aftur

Chris Smalling segir lið Manchester United hafa fundið aftur hugarfarið sem einkenndi liðið undir stjórn Sir Alex Ferguson. United kom til baka gegn Bournemouth um helgina og skoraði sigurmark í margnefndum "Fergie-tíma.“

Sjá næstu 50 fréttir