Fleiri fréttir

Alderweireld vildi ekkert tjá sig um nýjan samning

Toby Alderweireld, varnarmaður Tottenham og belgíska landsliðsins, vildi ekki gefa upp hvað væri nýtt að frétta af samningamálum sínum en Belginn rennur út á samningi hjá Tottenham næsta sumar.

Moyes: Mourinho er sigurvegari og þarf meiri tíma

David Moyes, fyrrum stjóri Manchester United, segir að United eigi að gefa Jose Mourinho meiri tíma til að koma liðinu á réttan kjöl. Moyes segir Mourinho sigurvegara og segir úrslit helgarinnar hafa hjálpað gríðarlega til.

Martinez orðaður við Aston Villa

Roberto Martinez gæti orðið knattspyrnustjóri Aston Villa ef aðstoðarmaður hans hjá belgíska landsliðinu fær ekki starfið.

Hazard dreymir enn um að spila fyrir Real

Eden Hazard segir það ennþá vera draum hans að spila fyrir Real Madrid. Forráðamenn Chelsea reyna hvað þeir geta að halda Belganum á Stamford Bridge.

Arsenal fer úr Puma í Adidas

Arsenal mun spila í búningum frá Adidas á næsta tímabili. Liðið hefur spilað í Puma síðan 2014.

Gylfi fyllti fimm tugina með draumamarki

Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Everton sigur á Leicester City á laugardaginn með sínu fimmtugasta marki í ensku úrvalsdeildinni. Markið var í glæsilegri kantinum.

Sjá næstu 50 fréttir