Fleiri fréttir

Heaton íhugar að yfirgefa Burnley

Tom Heaton, liðsfélagi Jóhanns Bergs Guðmundssonar hjá Burnley, viðurkennir að hann gæti þurft að yfirgefa félagið þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar en hann hefur þurft að sitja á bekknum í upphafi leiktíðarinnar á Englandi.

Enn fjölgar á meiðslalistanum hjá Liverpool

Jurgen Klopp þjálfari Liverpool er eflaust fremur áhyggjusamur þessa stundina því tveir af hans lykilleikmönnum hafa skilað sér meiddir heim eftir landsleiki síðustu daga.

Alderweireld vildi ekkert tjá sig um nýjan samning

Toby Alderweireld, varnarmaður Tottenham og belgíska landsliðsins, vildi ekki gefa upp hvað væri nýtt að frétta af samningamálum sínum en Belginn rennur út á samningi hjá Tottenham næsta sumar.

Moyes: Mourinho er sigurvegari og þarf meiri tíma

David Moyes, fyrrum stjóri Manchester United, segir að United eigi að gefa Jose Mourinho meiri tíma til að koma liðinu á réttan kjöl. Moyes segir Mourinho sigurvegara og segir úrslit helgarinnar hafa hjálpað gríðarlega til.

Martinez orðaður við Aston Villa

Roberto Martinez gæti orðið knattspyrnustjóri Aston Villa ef aðstoðarmaður hans hjá belgíska landsliðinu fær ekki starfið.

Sjá næstu 50 fréttir