Fleiri fréttir

Þjálfari Dana biður Huddersfield afsökunar

Age Hareide, þjálfari danska landsliðsins í fótbolta, hefur beðið David Wagner, stjóra Huddersfield, afsökunar á ummælum sínum um Mathias Jörgensen, varnarmann Huddersfield.

Shaw búinn að framlengja

Bakvörðurinn Luke Shaw skrifaði í dag undir nýjan fimm ára samning við Man. Utd. Þessi tíðindi hafa legið í loftinu síðustu daga.

Zlatan stendur þétt við bakið á Mourinho

Svíinn Zlatan Ibrahimovic stendur með sínum gamla stjóra, Jose Mourinho, en hans staða hjá Man. Utd er í mikilli óvissu. Byrjun Man. Utd á tímabilinu er jöfnun á versta árangri félagsins í úrvalsdeildinni.

PSG fylgist með samningamálum Sterling

Raheem Sterling, framherji Manchester City og enska landsliðsins, rennur út af samningi hjá City árið 2020. Viðræður um nýjan samning ganga illa.

Heaton íhugar að yfirgefa Burnley

Tom Heaton, liðsfélagi Jóhanns Bergs Guðmundssonar hjá Burnley, viðurkennir að hann gæti þurft að yfirgefa félagið þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar en hann hefur þurft að sitja á bekknum í upphafi leiktíðarinnar á Englandi.

Enn fjölgar á meiðslalistanum hjá Liverpool

Jurgen Klopp þjálfari Liverpool er eflaust fremur áhyggjusamur þessa stundina því tveir af hans lykilleikmönnum hafa skilað sér meiddir heim eftir landsleiki síðustu daga.

Alderweireld vildi ekkert tjá sig um nýjan samning

Toby Alderweireld, varnarmaður Tottenham og belgíska landsliðsins, vildi ekki gefa upp hvað væri nýtt að frétta af samningamálum sínum en Belginn rennur út á samningi hjá Tottenham næsta sumar.

Sjá næstu 50 fréttir