Fleiri fréttir

Aron Einar meiddist aftur

Landsliðsfyrirliðinn getur ekki hafið leik strax með Cardiff í ensku úrvalsdeildinni.

Aguero framlengir við Man. City

Argentínumaðurinn Sergio Aguero er búinn að skrifa undir nýjan eins árs samning við Man. City og er því samningsbundinn félaginu fram á sumar árið 2021.

Sarri hefur ekki áhyggjur af meiðslum Pedro

Maurizio Sarri hefur ekki áhyggjur af því að meiðsli Pedro séu alvarleg. Spánverjinn fór af velli með axlarmeiðsli í leik Chelsea og PAOK í Evrópudeild UEFA í dag.

Mourinho: Við skuldum góða frammistöðu á Old Trafford

Manchester United hefur ekki spilað heimaleik síðan Tottenham sundurspilaði lærisveina Jose Mourinho í lok ágústmánaðar. Mourinho segir leikmenn sína skulda stuðningsmönnunum almennilega frammistöðu á Old Trafford.

Pochettino: Harry er auðvelt skotmark

Mauricio Pochettino, stjóri Spurs, er ekkert allt of ánægður með þá gagnrýni sem Harry Kane fær á sig en hún kemur honum heldur ekki á óvart.

Lampard vill Terry en launakröfurnar of háar

Frank Lampard, stjóri Derby County, væri til í að fá samningslausan John Terry til félagsins en segir hann of dýran fyrir félagið og að liðið þurfi að eyða peningunum á annan hátt.

Klopp: Vandræðin munu koma

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er með báðar fæturnar á jörðinni þrátt fyrir góða byrjun sinna manna en Liverpool er með fullt hús stiga eftir fyrstu fimm umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni.

Jói Berg og félagar enn án sigurs

Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley biðu lægri hlut fyrir nýliðum Wolves í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Firmino ekki alvarlega meiddur

Roberto Firmino, sóknarmaður Liverpool, kveðst ekki vera alvarlega meiddur þrátt fyrir að hafa þurft að fara útaf í stórleiknum gegn Tottenham í gær.

Leikur einn fyrir City gegn Fulham

Englandsmeistararnir í Manchester City lentu ekki í miklum vandræðum með Fulham á heimavelli í dag. Lokatölur urðu 3-0 sigur meistaranna.

Sjá næstu 50 fréttir