Fleiri fréttir

Benitez vill að ummæli Zaha verði tekin fyrir

Rafael Benitez vill að enska knattspyrnusambandið taki fyrir ummæli Wilfried Zaha þar sem hann segist þurfa að fótbrotna til þess að andstæðingurinn fái rautt spjald fyrir að brjóta á honum.

Aron Einar meiddist aftur

Landsliðsfyrirliðinn getur ekki hafið leik strax með Cardiff í ensku úrvalsdeildinni.

Aguero framlengir við Man. City

Argentínumaðurinn Sergio Aguero er búinn að skrifa undir nýjan eins árs samning við Man. City og er því samningsbundinn félaginu fram á sumar árið 2021.

Sarri hefur ekki áhyggjur af meiðslum Pedro

Maurizio Sarri hefur ekki áhyggjur af því að meiðsli Pedro séu alvarleg. Spánverjinn fór af velli með axlarmeiðsli í leik Chelsea og PAOK í Evrópudeild UEFA í dag.

Mourinho: Við skuldum góða frammistöðu á Old Trafford

Manchester United hefur ekki spilað heimaleik síðan Tottenham sundurspilaði lærisveina Jose Mourinho í lok ágústmánaðar. Mourinho segir leikmenn sína skulda stuðningsmönnunum almennilega frammistöðu á Old Trafford.

Pochettino: Harry er auðvelt skotmark

Mauricio Pochettino, stjóri Spurs, er ekkert allt of ánægður með þá gagnrýni sem Harry Kane fær á sig en hún kemur honum heldur ekki á óvart.

Lampard vill Terry en launakröfurnar of háar

Frank Lampard, stjóri Derby County, væri til í að fá samningslausan John Terry til félagsins en segir hann of dýran fyrir félagið og að liðið þurfi að eyða peningunum á annan hátt.

Klopp: Vandræðin munu koma

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er með báðar fæturnar á jörðinni þrátt fyrir góða byrjun sinna manna en Liverpool er með fullt hús stiga eftir fyrstu fimm umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni.

Jói Berg og félagar enn án sigurs

Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley biðu lægri hlut fyrir nýliðum Wolves í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Firmino ekki alvarlega meiddur

Roberto Firmino, sóknarmaður Liverpool, kveðst ekki vera alvarlega meiddur þrátt fyrir að hafa þurft að fara útaf í stórleiknum gegn Tottenham í gær.

Sjá næstu 50 fréttir