Fleiri fréttir

Cech: Wenger fannst stíllinn mikilvægari en úrslitin

Petr Cech átti frábæran leik í marki Arsenal í gær og hélt marki sínu hreinu þegar Everton mætti á Emirates völlin. Markvörðurinn segir leikstíl Arsene Wenger eina af ástæðum titlaleysis Arsenal síðustu ár.

Messan: Mistök að framlengja við Mourinho

Manchester United gerði jafntefli við nýliða Wolves á heimavelli í sjöttu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Sérfræðingar Messunnar á Stöð 2 Sport ræddu lið United í þætti gærkvöldsins.

Sjáðu glæsimark Lacazette og uppgjör helgarinnar

Alexandre Lacazette skoraði stórkostlegt mark þegar Arsenal hafði betur gegn Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton í lokaleik sjöttu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gær.

Engum tekist að hrifsa stig af Liverpool

Liverpool er með tveggja stiga forskot á Manchester City og Chelsea eftir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla. Manchester United mistókst að leggja Wolves að velli, en nágrannaliðin Arsenal og Tottenham Hotspur höfðu betur í sínum leikjum.

Loris Karius: Ég flúði ekki Liverpool

Loris Karius, markvörður Liverpool segist ekki hafa flúið Liverpool er hann yfirgaf félagið til Besiktast á lánssamningi eftir mistök sín í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á síðasta tímabili.

Meiðsli van Dijk ekki alvarleg

Jurgen Klopp er bjartsýnn á að meiðsli Virgil van Dijk séu ekki alvarleg. Hollenski varnarmaðurinn þurfti að fara af velli í seinni hálfleik í sigri Liverpool á Southampton í gær.

Emery: Titlar mikilvægari en fjórða sætið

Unai Emery ætlar sér að vinna titil á fyrsta tímabili sínu hjá Arsenal. Hann segir það mikilvægara en að enda í einu af fjórum efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar.

Cazorla: Það vantaði trúna í Arsenal

Arsenal-lið Arsene Wenger trúði ekki á sjálft sig en undir stjórn Unai Emery mun liðið eiga frábært tímabil. Þetta sagði fyrrum Arsenal maðurinn Santi Cazorla.

Tottenham á beinu brautina á ný

Tottenham vann mikilvægan 2-1 sigur á Brighton í síðdegisleiknum í enska boltanum. Harry Kane og Erik Lamela sáu um markaskorunina fyrir Tottenham.

Úlfarnir sóttu stig á Old Trafford

Nýliðar Wolves náðu í stig á Old Trafford þegar þeir sóttu Manchester United heim í dag. Joao Moutinho tryggði Wolves stig með marki í seinni hálfleik.

Liverpool aftur á toppinn

Liverpool endurheimti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan 3-0 sigur á Southampton á Anfield í dag.

Mitrovic tryggði Fulham stig

Fulham og Watford skildu jöfn í fjörugum leik á Craven Cottage í dag. Aleksandar Mitrovic tryggði Fulham stig í leiknum.

Mourinho: Tímabilið verður erfitt

Jose Mourinho á von á því að tímabilið verði mjög erfitt fyrir Manchester United þrátt fyrir að gengi liðsins hafi farið batnandi síðustu daga.

Benitez vill að ummæli Zaha verði tekin fyrir

Rafael Benitez vill að enska knattspyrnusambandið taki fyrir ummæli Wilfried Zaha þar sem hann segist þurfa að fótbrotna til þess að andstæðingurinn fái rautt spjald fyrir að brjóta á honum.

Sjá næstu 50 fréttir