Fleiri fréttir

Klopp: Vandræðin munu koma

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er með báðar fæturnar á jörðinni þrátt fyrir góða byrjun sinna manna en Liverpool er með fullt hús stiga eftir fyrstu fimm umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni.

Jói Berg og félagar enn án sigurs

Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley biðu lægri hlut fyrir nýliðum Wolves í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Firmino ekki alvarlega meiddur

Roberto Firmino, sóknarmaður Liverpool, kveðst ekki vera alvarlega meiddur þrátt fyrir að hafa þurft að fara útaf í stórleiknum gegn Tottenham í gær.

Leikur einn fyrir City gegn Fulham

Englandsmeistararnir í Manchester City lentu ekki í miklum vandræðum með Fulham á heimavelli í dag. Lokatölur urðu 3-0 sigur meistaranna.

Liverpool með fullt hús eftir sigur á Wembley

Liverpool er með fullt hús stiga í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á Tottenham á Wembley í dag. Georginio Wijnaldum og Roberto Firmino voru á skotskónum fyrir Liverpool en Erik Lamela skoraði mark Tottenham.

Santo vildi ekki ræða orðrómana um United

Nuno Espirito Santo, stjóri Wolves, gaf lítið fyrir fréttir frá Þýskalandi að hann væri ofarlega á blaði Manchester United sem framtíðarstjóri liðsins.

Uxinn boxar á fullu í endurhæfingunni

Liverpool leikmaðurinn Alex Oxlade-Chamberlain meiddist illa á hné á síðustu leiktíð og verður væntanlega ekkert með Liverpool liðinu á þessu tímabili.

Þrátt fyrir allt má Luke Shaw spila á morgun

Það óttuðust margir um afdrif enska landsliðsbakvarðarins Luke Shaw eftir mjög slæma byltu fyrir aðeins sex dögum en viku síðar getur hann spilað leik í ensku úrvalsdeildinni.

Silva: Gat varla sofið né borðað

David Silva, leikmaður Man. City, er í opinskáu viðtali við Gary Lineker þar sem hann talar meðal annars um son sinn sem var vart hugað líf í desember er hann fæddist langt fyrir tímann.

Aguero ekki liðið eins vel í mörg ár

Sergio Aguero, framherji Manchester City, segir að eftir aðgerðina sem hann gekkst undir á síðustu leiktíð hafi honum ekki liðið eins vel í mörg ár.

Thompson: Mourinho treystir ekki Rashford

Phil Thompson, fyrrum leikmaður Liverpool, segir að fáar spilmínútur Marcus Rashford sé vegna þess að Jose Mourinho, stjórinn á Old Trafford, treysti honum ekki.

Sjá næstu 50 fréttir