Fleiri fréttir

Messan: Emery er að biðja um of mikið frá Cech

Strákarnir í Messunni ræddu um markvarðarmálin hjá Arsenal í þætti gærdagsins en Bernd Leno hefur mátt gera sér það að góðu að horfa á leiki Arsenal frá bekknum í upphafi leiktíðar.

Yaya aftur til Grikklands

Yaya Toure er genginn í raðir Olympiakos en gríska félagið staðfesti þetta á miðlum sínum nú undir kvöld.

Mourinho hrósar stuðningsmönnum United

Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, segir að viðbrögð stuðningsmanna eftir tapið slæma gegn Tottenham á mánudaginn hafi verið lykillinn að sigrinum gegn Burnley í dag.

Paul Scholes spilaði í 11. deildinni

Paul Scholes, fyrrum landsliðsmaður Englands og goðsögn hjá Manchester United gerði sér lítið fyrir og spilaði með Royton Town í 11. deildinni á Englandi í gær.

Klopp var viss um að Alisson myndi gera mistök

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að Alisson myndi alltaf gera mistök með þessum háskaleik sínum í öftustu línu en var ekki viss um að þau myndu koma svo snemma á hans ferli hjá Liverpool.

Liverpool áfram með fullt hús

Liverpool er áfram með fullt hús stiga eftir sigur á Leicester í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.

Phil Neville með enska landsliðið á HM

Phil Neville og lærimeyjar hans í enska kvennalandsliðinu tryggðu sér í gærkvöldi sæti á HM í fótbolta sem fer fram í Frakklandi næsta sumar.

Sjá næstu 50 fréttir