Fleiri fréttir

Mourinho greiddi skattayfirvöldum á Spáni 255 milljónir króna
Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, fer ekki í fangelsi á Spáni vegna skattalagabrota en þarf að greiða háa sekt og verður á skilorði.

Var ekki í hóp í fyrstu tveimur umferðunum en er nú kominn í enska landsliðið
Marcus Bettinelli, markvörður Fulham, hefur verið kallaður inn í enska landsliðið fyrir komandi leiki á móti Spáni og Sviss.

Foster vorkennir Cech
Ben Foster vorkennir Petr Cech fyrir að þurfa að spila eftir leikaðferð Unai Emery og spila út frá marki sínu.

Shaw: Ég missti næstum fótinn
Luke Shaw er kominn aftur í enska landsliðið eftir erfiða tíma síðustu þrjú ár. Hann sagðist hafa hugsað um að hætta í fótbolta á meðan endurhæfingunni stóð.

Fékk hæstu hraðasekt í sögu Bretlands
Stjarna Southampton, Mario Lemina, fékk heldur betur að opna veskið eftir að hafa farið ansi ríflega yfir hámarkshraða á Benzanum sínum.

Lukaku spilaði í jólanærbuxum
Svo virðist vera sem Romelu Lukaku, framherji Man. Utd, sé mikið jólabarn.

Markvörður Watford vorkennir Petr Cech
Það eru breyttir tímar hjá Arsenal liðinu eftir að Unai Emery tók við af Arsene Wenger sem knattspyrnustjóri. Fátt hefur hins vegar breyst eins mikið og lífið hjá markverðinum Petr Cech.

Yngsti stjórinn í enska boltanum rekinn eftir aðeins sex leiki
Michael Collins fékk ekki langan tíma með Bradford City liðið því hann hefur nú þurft að taka pokann sinn.

Jesus: Fjarvera Sane viðvörun fyrir okkur alla
Leroy Sane var ekki í leikmannahópi Manchester City um helgina. Gabriel Jesus segir það vera viðvörun til hinna leikmannanna.

Boltinn fór inn og leikmennirnir fögnuðu en dómarinn dæmdi innkast
"Þetta er alveg ótrúlegt,“ sagði knattspyrnustjóri Partick Thistle eftir leik liðsins í skosku deildinni um helgina. Það er auðvelt að vera sammála honum.

Mourinho hefur ekki áhyggjur: „Veistu hvað það kostar að reka mig?“
Jose Mourinho segist ekki óttast það að vera rekinn frá Manchester United því það verði of dýrt fyrir félagið.

Salah, Mané og Firmino ekki fæddir þegar Liverpool byrjaði síðast svona vel
Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir fjórar umferðir með fullt hús og markatöluna 9-1. Þetta er besta byrjun félagsins síðan haustið 1990.

Henderson framlengir við Liverpool
Fyrirliði Liverpool, Jordan Henderson, skrifaði skælbrosandi undir nýjan samning við félagið í dag.

Messan: Emery er að biðja um of mikið frá Cech
Strákarnir í Messunni ræddu um markvarðarmálin hjá Arsenal í þætti gærdagsins en Bernd Leno hefur mátt gera sér það að góðu að horfa á leiki Arsenal frá bekknum í upphafi leiktíðar.

Messan: Hverjir eiga að vera miðverðir Manchester United liðsins?
Mikil umræða hefur verið um vandamál Manchester United í miðri vörninni ekki síst eftir að liðið fékk á sig sex mörk í tveimur leikjum.

Liverpool maður orðinn fyrirliði skoska landsliðsins
Andrew Robertson er nýr fyrirliði skoska fótboltalandsliðsins en landsliðsþjálfarinn Alex McLeish segist vera nú búinn að finna líklegan framtíðarfyrirliða liðsins.

Hjörvar um mistök Alisson: Ef þú ætlar að gera stór mistök veldu þá réttu augnablikin
Messan tók fyrir markið sem Liverpool fékk á sig á móti Leicester City í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

Sjáðu mörkin hjá Lukaku og allt það besta frá helginni í enska boltanum
Dramatík í Cardiff, United aftur á sigurbraut og Watford hættir ekki að vinna.

Slösuðust eftir að hafa reynt að troða sér inn á grannaslaginn í Skotlandi
Það voru mikil læti er Celtic og Rangers mættust í gær en oftast er mikill hiti þegar þessi lið mætast, bæði utan vallar og innan.

Mourinho: Ronaldo aldrei möguleiki fyrir United
Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segir að það hafi aldrei verið möguleiki fyrir United að fá Cristiano Ronaldo aftur til félgasins.

Stones blöskraði meðferðin á Sterling
John Stones, varnarmaður Man. City og enska landsliðsins, segir að gagnrýnin sem Raheem Sterling fékk á HM hafi verið mjög svo óvæginn.

Yaya aftur til Grikklands
Yaya Toure er genginn í raðir Olympiakos en gríska félagið staðfesti þetta á miðlum sínum nú undir kvöld.

Mourinho hrósar stuðningsmönnum United
Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, segir að viðbrögð stuðningsmanna eftir tapið slæma gegn Tottenham á mánudaginn hafi verið lykillinn að sigrinum gegn Burnley í dag.

Sigurganga Watford heldur áfram er liðið hafði betur gegn Tottenham
Watford er með fullt hús stiga eftir fyrstu fjóra leikina í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á Tottenham á Vicarage Road í dag.

Tvö mörk, vítaklúður og rautt spjald er United komst aftur á sigurbraut
Romelu Lukaku skoraði bæði mörk Manchester United er liðið vann 2-0 sigur á Burnley á Turf Moor. Sigurinn var mikilvægur fyrir United eftir erfiða byrjun.