Fleiri fréttir

Mourinho: Ég skil ekki afhverju hann kom ekki

José Mourinho, stjóri Manchester United, hefur farið fögrum orðum um leikmann Króatíska landsliðsins Ivan Perisic en hann hefur verið lykilmaður hjá Króötum á HM.

Courtois: Ég gæti verið áfram

Thibaut Courtois, markvörður Chelsea, segir að hann hann gæti verið áfram hjá Chelsea á næstu leiktíð þrátt fyrir allar sögusagnirnar.

Tottenham með augastað á Pavard

Tottenham Hotspur á að vera á eftir franska landsliðsmanninum Benjamin Pavard sem hefur farið á kostum í hægri bakvarðarstöðu Frakka á HM.

Shaqiri: Ég get ekki beðið

Xherdan Shaqiri, nýjasti leikmaður Liverpool, segist ekki geta beðið eftir því að spila á Anfield sem hluti af Liverpool.

Jorginho orðinn leikmaður Chelsea

Nú fyrr í dag staðfesti enska knattspyrnufélagið Chelsea komu Maurizio Sarri frá Napoli og nú nokkrum klukkustundum seinna er félagið búið að staðfesta komu Jorginho til félagsins.

Carragher: Mikill missir fyrir deildina

Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og nú álitsgjafi hjá Sky, segir að það sé mikill missir fyrir ensku úrvalsdeildina að Antonio Conte hafi verið rekinn frá Chelsea.

Rose: Finn fyrir spennu á ný

Danny Rose, leikmaður Tottenham og enska landsliðsins, segist vera spenntur yfir því að spila í treyju enska landsliðsins á næsta stórmóti.

Daley Blind á leið til Ajax

Manchester Unitef hefur samþykkt að selja hollenska varnarmanninn, Daley Blind, aftur til hans heimaliðs Ajax.

Sjá næstu 50 fréttir