Fleiri fréttir

Rose: Finn fyrir spennu á ný

Danny Rose, leikmaður Tottenham og enska landsliðsins, segist vera spenntur yfir því að spila í treyju enska landsliðsins á næsta stórmóti.

Daley Blind á leið til Ajax

Manchester Unitef hefur samþykkt að selja hollenska varnarmanninn, Daley Blind, aftur til hans heimaliðs Ajax.

Conte fékk bara þriggja línu kveðju frá Chelsea

Chelsea tilkynnti starfslok Antonio Conte inn á heimasíðu sinni í dag en ítalski knattspyrnustjórinn fékk þó ekki langa kveðju frá félaginu sem hann gerði bæði að Englandsmeisturum og enskum bikarmeisturum á tveimur árum í starfi.

Wenger: Wilshere er svipuð týpa og Messi

Arsene Wenger, sem hætti störfum knattspyrnustjóra hjá Arsenal í vor, líkti fyrrum lærisveini sínum Jack Wilshere við Lionel Messi og Kylian Mbappe.

Southgate: Þetta lið er ekki fullmótað

Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, segir stoltur af leikmönnunum sínum sem eru komnir í undanúrslit á EM en að enska landsliðið sé ekki fullmótað enn.

Svona líta 8-liða úrslitin út

Englendingar urðu síðasta liðið til þess að tryggja sig áfram í 8-liða úrslit HM í Rússlandi með sigri á Kólumbíu í vítaspyrnukeppni í kvöld. Nú er því ljóst hvernig 8-liða úrslitin verða.

United fær markvörð frá Stoke

Manchester United hefur fest kaup á hinum 35 ára Lee Grant frá Stoke. Grant er markvörður og mun verða þriðji markvörður United.

Sjá næstu 50 fréttir