Fleiri fréttir

Cazorla yfirgefur Arsenal

Santi Cazorla fær ekki framlengingu á samning sínum hjá Arsenal og þarf að yfirgefa félagið í sumar. Félagið greindi frá þessu í gærkvöld.

Scholes: Sanchez getur ekki orðið verri

Manchester United tapaði fyrir Chelsea í úrslitum enska bikarsins í gær og varð því að sætta sig við titlalaust tímabil. Fyrrum leikmaður United Paul Scholes var ekki sáttur við spilamennsku United og þá sérstaklega Alexis Sanchez.

Pochettino sagður vilja Martial

Breski miðillinn The Telegraph greinir frá því að Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, vilji ólmur fá Anthony Martial frá Manchester United í sumar.

Southgate: Vona að Liverpool vinni

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, telur að velgengni Liverpool í Meistaradeildinni í vetur muni hafa góð áhrif á enska landsliðið í sumar.

Mourinho: Lukaku vildi ekki byrja

José Mourinho, stjóri Manchester United, segir að Romelu Lukaku hafi sagt honum fyrir leikinn gegn Chelsea í úrslitum FA-bikarsins að hann gæti ekki byrjað leikinn.

Leicester staðfestir komu Pereira

Leicester City hefur gengið frá sínum fyrstu kaupum í sumar en það er Portúgalinn Ricardo Pereira en félagið staðfesti þetta í gærkvöldi.

Conte: Ég er raðsigurvegari

Mikið hefur verið rætt um framtíð Antonio Conte og hvort hann muni halda áfram starfi sínu sem knattspyrnustjóri Chelsea á næsta tímabili. Conte tryggði Chelsea bikarmeistaratitilinn með sigri á Manchester United í úrslitaleiknum í gær.

Mourinho: Þeir áttu ekki skilið að vinna

Manchester United endaði tímabilið án titils eftir tap gegn Chelsea í úrslitum ensku bikarkeppninnar. Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho var ekki sáttur í leikslok.

Chelsea bikarmeistari eftir sigurmark Hazard

Chelsea er enskur bikarmeistari eftir eins marks sigur á Manchester United í úrslitaleiknum á Wembley í dag. Eden Hazard skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik.

Eiður Smári: Spilamennska United ekki spennandi

Eiður Smári Guðjohnsen segir að Mourinho spili ekki eins sterkan sóknarleik og liðið hans mögulega getur og segir að spilamennska liðsins sé oft á tíðum ekki spennandi.

"Chelsea á ekki að reka Conte“

Gianluca Vialli, fyrrum leikmaður og stjóri Chelsea, segir að félagið eigi að halda í Antonio Conte þrátt fyrir lélegt tímabil.

Hart: Ég er miður mín

Joe Hart, leikmaður Manchester City, segist vera miður sín eftir að hafa ekki verið valinn í enska landsliðshópinn fyrir HM í sumar.

Mourinho og Conte semja frið

Skotin hafa gengið á víxl milli Jose Mourinho, stjóra Manchester United, og Antonio Conte, stjóra Chelsea, í vetur en þeir hafa borið klæði á vopnin fyrir bikarúrslitaleikinn á morgun.

West Ham vill fá Benitez

Forráðamenn West Ham eru í stjóraleit eftir að hafa losað sig við David Moyes í gær. Nú vilja þeir stela Rafa Benitez frá Newcastle.

Arteta ræðir við Arsenal í dag

Sá þjálfari sem er talinn vera líklegasti arftaki Arsene Wenger hjá Arsenal, Mikel Arteta, mun loksins setjast niður með forráðamönnum Arsenal í dag.

Moyes farinn frá West Ham

Knattspyrnustjórinn David Moyes er atvinnulaus enn eina ferðina en West Ham ákvað að slíta samstarfi við hann í dag.

Vieira svekktur út í Arsenal

Það bendir fátt til þess að Patrick Vieira verði arftaki Arsene Wenger hjá Arsenal og hann er svekktur með að koma ekki almennilega til greina í starfið.

Sjá næstu 50 fréttir