Fleiri fréttir

Eiður Smári: Spilamennska United ekki spennandi

Eiður Smári Guðjohnsen segir að Mourinho spili ekki eins sterkan sóknarleik og liðið hans mögulega getur og segir að spilamennska liðsins sé oft á tíðum ekki spennandi.

"Chelsea á ekki að reka Conte“

Gianluca Vialli, fyrrum leikmaður og stjóri Chelsea, segir að félagið eigi að halda í Antonio Conte þrátt fyrir lélegt tímabil.

Hart: Ég er miður mín

Joe Hart, leikmaður Manchester City, segist vera miður sín eftir að hafa ekki verið valinn í enska landsliðshópinn fyrir HM í sumar.

Mourinho og Conte semja frið

Skotin hafa gengið á víxl milli Jose Mourinho, stjóra Manchester United, og Antonio Conte, stjóra Chelsea, í vetur en þeir hafa borið klæði á vopnin fyrir bikarúrslitaleikinn á morgun.

West Ham vill fá Benitez

Forráðamenn West Ham eru í stjóraleit eftir að hafa losað sig við David Moyes í gær. Nú vilja þeir stela Rafa Benitez frá Newcastle.

Arteta ræðir við Arsenal í dag

Sá þjálfari sem er talinn vera líklegasti arftaki Arsene Wenger hjá Arsenal, Mikel Arteta, mun loksins setjast niður með forráðamönnum Arsenal í dag.

Moyes farinn frá West Ham

Knattspyrnustjórinn David Moyes er atvinnulaus enn eina ferðina en West Ham ákvað að slíta samstarfi við hann í dag.

Vieira svekktur út í Arsenal

Það bendir fátt til þess að Patrick Vieira verði arftaki Arsene Wenger hjá Arsenal og hann er svekktur með að koma ekki almennilega til greina í starfið.

Hart og Wilshere ekki á HM

Joe Hart og Jack Wilshere verða ekki í leikmannahópi enska landsliðsins á HM í sumar en hann ku hafa fengið þessar fréttir fyrr í vikunni. Þetta herma heimildir enskra miðla.

Jlloyd Samuel látinn

Jlloyd Samuel, fyrrum leikmaður Aston Villa og Bolton, lést í bílslysi í morgun. Það var knattspyrnusamband Trinidad & Tobago sem greindi frá þessu síðdegis.

Everton losar sig við Allardyce í vikunni

Everton mun leysa Sam Allardyce frá störfum í vikunni og fyrrum stjóri Watford, Marco Silva, mun taka við starfi hans. Þessu heldur breska blaðið Guardian fram.

Pochettino á radar Chelsea

Samkvæmt heimildum Sky Sports þá eru forráðamenn Chelsea að íhuga að reyna að stela stjóra Tottenham, Mauricio Pochettino.

Fulham í úrslit

Fulham snéri við taflinu gegn Derby í síðari undanúrslitaleiknum í umspili ensku B-deildarinnar en barist er um sæti í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Carrick kvaddi United með sigri

Manchester United var búið að tryggja sér annað sætið í ensku úrvalsdeildinni fyrir lokaumferðina sem fram fór í dag. Marcus Rashford sá til þess að Michael Carrick kvaddi United með sigri.

Newcastle tók síðustu von Chelsea

Chelsea verður ekki með í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili en liðið endaði í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir tap gegn Newcastle í lokaumferðinni í dag.

Sjá næstu 50 fréttir