Fleiri fréttir

Meistaraframmistaða City hélt WBA á lífi

Nýkrýndir Englandsmeistarar Manchester City mættu í fyrsta leikinn í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa unnið titilinn úr sófanum heima þegar Swansea kom í heimsókn á Etihad völlinn. Stórsigur City hélt lífi í vonum WBA um áframhaldandi veru í efstu deild

Chelsea í úrslit annað árið í röð

Chelsea komst áfram í úrslitaleik FA-bikarsins nú rétt í þessu eftir 2-0 sigur á Southampton þar sem Olivier Giroud og Alvaro Morata skoruðu mörk Chelsea.

Jafnt hjá Burnley og Stoke

Ashley Barnes tryggði Jóa Berg og félögum í Burnley jafntefli gegn Stoke en Stoke þurfti nauðsynlega á sigri að halda til þess að halda vonum sínum á lífi í fallbaráttunni.

Lacazette skoraði tvö í sigri Arsenal

Aaron Ramsey og Alexandre Lacazette tryggðu Arsenal 4-1 sigur á West Ham á lokamínútunum í Lundúnarslagnum á Emirates vellinum en með sigrinum komst Arsenal í 57 stig.

Ings: Mikill léttir

Danny Ings, leikmaður Liverpool, var að vonum ánægður með sitt fyrsta mark í ensku úrvalsdeildinni síðan október 2015 gegn WBA í gær.

Sanchez: Ég hef átt erfitt

Alexis Sanchez, leikmaður Manchester United, viðurkennir að það hafi verið erfitt fyrir hann að aðlagast aðstæðum hjá eins stóru liði og United er.

Sjáðu Salah jafna metið

Það voru aðeins tveir leikir spilaðir í ensku úrvaldsdeildinni í gær en það gerðist þó margt athyglisvert og þar á meðal það að Mohamed Salah jafnaði markamet ensku úrvalsdeildarinnar.

Aron skoraði sigurmark Cardiff

Aron Einar Gunnarsson skoraði sigurmark Cardiff gegn Nottingham Forest í ensku 1. deildinni í fótbolta í kvöld.

Herrera skaut United í úrslit

Manchester United leikur til úrslita í ensku bikarkeppninni í fótbolta eftir sigur á Tottenham í undanúrslitunum á Wembley í dag.

Ian Wright: Wenger var látinn fara

Ian Wright, fyrrum leikmaður Arsenal og nú álitsgjafi hjá BBC, segist vera sannfærður um það að Arsene Wenger hafi verið látinn fara en ekki að hann hafi sjálfur ákveðið að láta af störfum.

Viera: Ánægður þar sem ég er

Patrick Viera, fyrrum fyrirliði Arsenal og nú stjóri New York City, segir að það sé algjör heiður að vera orðaður við stjórastöðu Arsenal en hann sé hinsvegar mjög ánægður þar sem hann er.

Özil: Wenger var ástæðan afhverju ég kom

Mesut Özil, leikmaður Arsenal, hefur farið fögrum orðum um stjóra sinn Arsene Wenger sem tilkynnti það í gær að hann myndi hætta með liðið eftir tímabilið.

Conte: Léttara fyrir Mourinho

Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að José Mourinho hafi átt léttara verk að vinna á sínum tíma hjá Chelsea heldur en hann.

Mourinho setur Pogba áskorun að standa sig

Jose Mourinho segist hafa látið Paul Pogba vita af því að hann búist við ákveðnum staðli frá honum í öllum leikjum. Pogba hefur verið mjög sveiflukenndur í síðustu leikjum.

Alonso í þriggja leikja bann

Marcos Alonso mun ekki vera í liði Chelsea gegn Southampton í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar en hann var dæmdur í þriggja leikja bann af enska knattspyrnusambandinu í dag.

Sjáðu mörkin sem kláruðu Bournemouth

Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi þegar Manchester United sótti þrjú stig á Vitality völlinn í Bournemouth.

Mourinho: Þægilegur leikur fyrir okkur

Jose Mourinho var mun ánægðari með frammistöðu sinna manna í Manchester United eftir sigurinn á Bournemouth í kvöld heldur en tapið gegn WBA um helgina þar sem hann gagnrýndi leikmenn sína harðlega.

Fyrsta vetrarfrí enska boltans verður árið 2020

Enska knattspyrnusambandið, enska úrvalsdeildin og ensku neðri deildirnar eru svo gott sem búin að ná samkomulagi um vetrarfrí í enska fótboltanum en þetta kemur fram á Sky Sports.

Sjá næstu 50 fréttir