Fleiri fréttir

Conte: Besti leikmaður í heimi var munurinn á liðunum

Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að besti fótboltamaður í heimi að hans mati, Lionel Messi, hafi verið munurinn á liði Chelsea og Barcelona í viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Sara Björk í undanúrslit

Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar í Wolfsburg eru komnir í undanúrslit þýska bikarsins eftir 2-1 sigur á Sand í kvöld, en Sara Björk lék allan leikinn fyrir Wolfsburg.

Everton gefur ekkert upp um stöðuna á Gylfa

Biðin eftir staðfestingu á alvarleika meiðsla Gylfa Þórs Sigurðssonar er orðin ansi löng og eflaust mjög erfið fyrir Gylfa. Íslenska þjóðin nagar líka neglurnar af stressi.

Carragher: Látið pabbann í friði

Maðurinn sem myndaði Jamie Carragher að hrækja á dóttur hans hefur fengið líflátshótanir. Carragher hefur nú blandað sér í málið.

Sonur Silva að verða betri með hverjum deginum

David Silva, miðjumaður Manchester City, segir að sonur hans sem var að berjast fyrir lífi sínu á dögunum vegna þess að hann fæddist langt fyrir settan tíma sé allur að koma til.

Mourinho: Höfum engan tíma fyrir dramatík

Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var þokkalega ánægður með leik sinna manna í tapi gegn Sevilla í kvöld og sagði að þeir hefðu átt góða kafla inn á milli án þess að stjórna leiknum. Hann segir að það sé enginn tími fyrir einhverja dramatík.

Helena: Allir hungraðir í þennan stóra

Haukar eru deildarmeistarar kvenna í körfubolta eftir sigur á Val í Domino's deild kvenna í Valsheimilinu í kvöld. Helena Sverrisdóttir sagði að þrátt fyrir þennan sigur þá væru allir mjög hungraðir í meira í Hafnarfirðinum.

Jón Daði tapaði gegn gömlu félögunum

Íslendingarnir tveir sem voru í eldlínunni í ensku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld, Jón Daði Böðvarsson og Birkir Bjarnason, töpuðu báðir sínum leikjum með liðum sínum Reading og Aston Villa.

Meiddur Gylfi hljóp meira en félagar sínir

Þó svo Gylfi Þór Sigurðsson hafi meiðst eftir rúmlega 20 mínútna leik um síðustu helgi þá var hann samt duglegri en allir félagar sínir að hlaupa í leiknum gegn Brighton.

Óvissa með framhaldið hjá Pogba

Miðjumaður Man. Utd, Paul Pogba, gat ekki spilað með liðinu gegn Liverpool um helgina vegna meiðsla og óvíst er hvort hann geti spilað í Meistaradeildinni á morgun.

Hvernig fór hann að þessu?

Brendan Rodgers og lærisveinar hans í Celtic náðu níu stiga forystu á Rangers á toppi skosku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 3-2 sigur í leik erkifjendanna á Ibrox um helgina.

Atvikið sem gæti hafa eyðilagt HM-draum Gylfa Sig

Strákarnir í Messunni skoðuðu vel atvikið í gær er Gylfi Þór Sigurðsson meiddist á hné í leik Everton og Brighton. Meiðsli sem gætu haldið honum frá HM sem væri skelfilegt fyrir íslenska landsliðið.

Hjörvar segir að HM sé í hættu hjá Gylfa

Samkvæmt heimildum knattspyrnusérfræðings Stöðvar 2 Sports, Hjörvars Hafliðasonar, þá er Gylfi Þór Sigurðsson alvarlega meiddur og gæti misst af HM í sumar.

Özil bætti met Cantona

Mesut Özil lagði upp mark Shkodran Mustafi í sigri Arsenal á Watford í ensku úrvalsdeildinni og bætti þar með met Eric Cantona.

Kane jákvæður þrátt fyrir meiðsli

Harry Kane er strax farinn að huga að endurkomu sinni og er jákvæður eftir að hafa farið meiddur af velli snemma leiks í sigri Tottenham á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni segir Mauricio Pottechino, knattspyrnustjóri Tottenham.

Agureo frá í tvær vikur

Sergio Aguero verður ekki í liði Manchester City sem mætir Stoke annað kvöld vegna meiðsla. Hann greindi frá því á Twitter í dag að hann yrði frá næstu tvær vikur.

Jafnt í Íslendingaslag

Jafntefli varð í slag Íslendingaliðanna Horsens og Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Kane meiddist í auðveldum sigri Spurs

Tottenham fór upp fyrir Liverpool í þriðja sæti ensku úrvaldeildarinnar með sigri á Bournemouth í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sigurinn gæti hins vegar reynst dýrkeyptur því Harry Kane fór meiddur af velli snemma leiks.

Skytturnar komust aftur á sigurbrautina

Pierre-Emerick Aubameyang hélt áfram markaskorun sinni fyrir Arsenal í 3-0 sigri liðsins á Watford í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Sjá næstu 50 fréttir