Fleiri fréttir

Markametið komið í stórhættu

Mohamed Salah skoraði fjögur í stórsigri Liverpool um helgina og er kominn með 28 mörk í deildinni. Hann vantar aðeins fjögur mörk í síðustu leikjunum til að bæta markamet deildarinnar í 20 liða deild.

Conte hrósar Morata

Antonio Conte, stjóri Chelsea, hrósaði karakter Alvaro Morata, framherja sínum hjá Chelsea, eftir að hann skoraði fyrra mark Chelsea í 2-1 bikarsigri á Leicester í gær. Morata hafði gengið í gegnum mikla markaþurrð fram að þessu marki.

Jose Mourinho: Ég kenni öllum um

Jose Mourinho, þjálfari Manchester United, var ekki sáttur með spilamennsku sinna manna eftir sigurinn á Brighton í gær.

Salah sló met Torres og nálgast Rush

Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool, sló í gær met Fernando Torres um flest mörk skoruð á sínu fyrsta tímabili fyrir Liverpool. Salah nálgast einnig met Ian Rush.

West Ham fjölgar lögreglumönnum á vellinum

Fjórir áhorfendur hlupu inn á völlinn í síðasta heimaleik West Ham og því þarf ekki að koma á óvart að félagið ætli að taka öryggisgæsluna fastari tökum í næsta leik.

Pochettino: Tottenham mun ekki kaupa bikara

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að Tottenham muni vinna fyrir sínum bikurum en ekki kaupa þá. Hann segir að leikmennirnir séu ánægðir með spilamennsku liðsins og séu stoltir.

Conte: Besti leikmaður í heimi var munurinn á liðunum

Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að besti fótboltamaður í heimi að hans mati, Lionel Messi, hafi verið munurinn á liði Chelsea og Barcelona í viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Sara Björk í undanúrslit

Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar í Wolfsburg eru komnir í undanúrslit þýska bikarsins eftir 2-1 sigur á Sand í kvöld, en Sara Björk lék allan leikinn fyrir Wolfsburg.

Everton gefur ekkert upp um stöðuna á Gylfa

Biðin eftir staðfestingu á alvarleika meiðsla Gylfa Þórs Sigurðssonar er orðin ansi löng og eflaust mjög erfið fyrir Gylfa. Íslenska þjóðin nagar líka neglurnar af stressi.

Carragher: Látið pabbann í friði

Maðurinn sem myndaði Jamie Carragher að hrækja á dóttur hans hefur fengið líflátshótanir. Carragher hefur nú blandað sér í málið.

Sonur Silva að verða betri með hverjum deginum

David Silva, miðjumaður Manchester City, segir að sonur hans sem var að berjast fyrir lífi sínu á dögunum vegna þess að hann fæddist langt fyrir settan tíma sé allur að koma til.

Mourinho: Höfum engan tíma fyrir dramatík

Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var þokkalega ánægður með leik sinna manna í tapi gegn Sevilla í kvöld og sagði að þeir hefðu átt góða kafla inn á milli án þess að stjórna leiknum. Hann segir að það sé enginn tími fyrir einhverja dramatík.

Helena: Allir hungraðir í þennan stóra

Haukar eru deildarmeistarar kvenna í körfubolta eftir sigur á Val í Domino's deild kvenna í Valsheimilinu í kvöld. Helena Sverrisdóttir sagði að þrátt fyrir þennan sigur þá væru allir mjög hungraðir í meira í Hafnarfirðinum.

Jón Daði tapaði gegn gömlu félögunum

Íslendingarnir tveir sem voru í eldlínunni í ensku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld, Jón Daði Böðvarsson og Birkir Bjarnason, töpuðu báðir sínum leikjum með liðum sínum Reading og Aston Villa.

Meiddur Gylfi hljóp meira en félagar sínir

Þó svo Gylfi Þór Sigurðsson hafi meiðst eftir rúmlega 20 mínútna leik um síðustu helgi þá var hann samt duglegri en allir félagar sínir að hlaupa í leiknum gegn Brighton.

Sjá næstu 50 fréttir