Fleiri fréttir

„Hann er ofmetnasti leikmaðurinn á plánetunni“

Arsenal er komið áfram í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar og það þrátt fyrir að enska liðið hafi tapað heimaleiknum sínum á móti sænska liðinu Östersund í gær. Eftir leikinn fengu leikmenn Arsenal, og þá sérstaklega einn leikmaður liðsins, að heyra það frá goðsögn úr enska boltanum.

Fonte að fá risasaming í Kína

Jose Fonte, varnarmaður West Ham, er nálægt því að komast að samkomulagi við kínverska félagið Dalian Yifang. Þetta herma heimildir Sky Sports.

„Þurfum mesta fótboltakraftaverk sögunnar“

Við þurfum stærsta kraftaverk knattspyrnusögunnar gegn Arsenal, segir Graham Potter, stjóri Östersund, en liðin mætast í síðari leik liðanna í Evrópudeildinni í dag. Österstund tapaði fyrri leiknum 3-0.

Mourinho við blaðamann: „Má ég knúsa þig?“

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var ánægður með blaðamann BT Sport er hann spurði stjórann út í frammistöðu Skotans Scott McTominay í Meistaradeildarleik gegn Sevilla í kvöld.

Firmino ekki ákærður

Enska knattspyrnusambandið mun ekki ákæra Roberto Firmino, framherja Liverpool, fyrir meinta kynþáttafordóma hans í garð Mason Holgate, varnarmanns Everton.

Wenger: Guardiola vildi koma í Arsenal

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur greint frá því að Pep Guardiola, stjóri Man. City, hafi heimsótt hann þegar hann var leikmaður Barcelona og vildi Guardiola ganga í raðir Arsenla.

Samherji Gylfa skrifar undir samning

Idrissa Gana Gueye, miðjumaður og samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton, hefur skrifað undir nýjan samning við Everton sem gildir til tímabils 2022.

FA ákærir West Ham

Enska knattspyrnusambandið ákærði í dag enska úrvalsdeildarfélagið West Ham fyrir brot á reglum um ólöglega lyfjanotkun.

Aguero fær ekki refsingu

Sergio Aguero verður ekki refsað af enska knattspyrnusambandinu fyrir atburðarásina eftir bikarleik Manchester City og Wigan í gærkvöld.

Eiður Smári: Ekkert stórslys hjá Man. City

Eiður Smári Guðjohnsen var á Sky Sports í gærkvöldi að ræða leik Wigan og Man. City í ensku bikarkeppninni. Hann hefur ekki trú á því að tapið muni hafa mikil áhrif á leikmenn Man. City.

Aguero sló til áhorfanda

Það varð allt gjörsamlega vitlaust eftir að Wigan hafði slegið Man. City út úr enska bikarnum í gær og áhorfendur streymdu inn á völlinn til þess að fagna með sínum mönnum.

Will Grigg á eldi og City úr leik

Norður-Írinn, Will Grigg, var hetja Wigan þegar C-deildarliðið gerði sér lítið fyrir og henti Manchester CIty úr leik í enska bikarnum. Lokatölur 1-0.

Stjóri Rochdale fagnar dýfum Alli

Keith Hill, knattspyrnustjóri C deildar liðs Rochdale, sagðist styðja Dele Alli og meintar dýfur hans, sérstaklega ef hann nær að tryggja Englandi Heimsmeistaratitil.

Salah segir að það sé meira á leiðinni

Mohamed Salah, vængmaður Liverpool, segir að það sé meira á leiðinni frá Salah, en hann hefur skorað 30 mörk á sínu fyrsta tímabili hjá Liverpool. Hann skoraði eitt af fimm mörkum Liverpool í sigrinum á Porto á Meistaradeildinni.

Coventry lítil mótstaða fyrir Brighton

Brighton Albion lenti ekki í teljandi vandræðum með D-deildarlið Coventry City í ensku bikarkeppninni í kvöld. Lokatölur urðu 3-1 sigur Brighton, en leikið var í Brighton.

Cardiff skaust upp fyrir Aston Villa

Birkir Bjarnason spilaði allan leikinn fyrir Aston Villa sem tapaði 2-0 gegn Fulham á útivelli, en Villa er að berjast á toppi deildarinnar.

Vandræði WBA halda áfram

Southampton er komið í átta liða úrslit enska bikarsins eftir 2-1 sigur á vandræðaliði West Bromwich Albion, en leikmenn WBA höfðu verið mikið í umræðunni síðasta sólarhring fyrir miður gáfuleg atvik.

Rosalegur mánuður framundan hjá Chelsea

Það er heldur betur þétt leikjadagskráin framundan hjá Englandsmeisturum Chelsea, en þeir eru í baráttu á flestum þeim vígstöðvum sem hægt er að berjast á.

Mahrez á Vardy og Leicester áfram

Leicester er komið í átta liða úrslit enska bikarsins eftir 1-0 sigur á B-deildarliði Sheffield United á heimavelli í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir