Fleiri fréttir

Mahrez á Vardy og Leicester áfram

Leicester er komið í átta liða úrslit enska bikarsins eftir 1-0 sigur á B-deildarliði Sheffield United á heimavelli í kvöld.

Rooney kominn með fótboltalið

Það er ekki bara David Beckham sem á orðið fótboltalið, nú hefur Wayne Rooney bæst í þann hóp. Rooney og kona hans Coleen eignuðust sitt fjórða barn í gær.

Fýlan gerði Mahrez að betri leikmanni

Riyad Mahrez er betri leikmaður eftir útlegðina sem hann fór í eftir félagsskiptagluggann að mati knattspyrnustjóra Leicester, Claude Puel.

Blaðamenn, ekki spyrja Klopp um Meistaradeildarsigur Liverpool frá 2005

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, stýrir liðinu í kvöld í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Hann mætti á blaðamannafund í gær þar sem hann var ekki hrifinn af því að fjölmiðlamenn væru að spyrja hann um síðasta sigur Liverpool í Meistaradeildinni.

Messan fer yfir pressusókn City

Manchester City fór illa með Leicester í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Sérfræðingar Messunnar fóru yfir frábæra pressu í sókn City.

Umræða um sigurmark Newcastle: „Lukaku er bara haugur"

Ríkharð Óskar Guðnason fór yfir sigurmark Newcastle gegn Manchester United í Sunnudagsmessunni í gær en spekingar hans Bjarni Guðjónsson og Ríkharður Daðason voru gáttaðir á varnarleik United í markinu.

Messan um Pogba: Spilar eins og unglingur í fýlu

Jose Mourinho skipti Paul Pogba af velli í leik Manchester United og Newcastle í gær eftir klukkutíma leik. Hann var ekki í byrjunarliðinu í leik gegn Huddersfield í síðustu umferð og var einnig tekinn af velli eftir klukkutíma gegn Tottenham þar á undan.

Pardew vorkennir Conte

Alan Pardew, knattspyrnustjóri West Bromwich Albion, segist vorkenna kollega sínum hjá Chelsea, Antonio Conte.

Vardy er efstur á listanum en sjáið hvar Gylfi er

Jamie Vardy, framherji Leicester City var um helgina enn á ný á skotskónum á móti bestu liðum ensku úrvalsdeildarinnar. Þessi snaggaralegi leikamður hefur nú skorað 23 mörk í 43 leikjum á móti risunum sex í deildinni sem er frábær tölfræði.

Carlos sveiflar töfrasprotanum

Carlos Carvalhal hefur snúið gengi Swansea við síðan hann tók við liðinu í afar vondri stöðu um áramótin.

Sjáðu markaveisluna úr enska boltanum í gær │ Myndbönd

Liverpool náði að minnka bilið í Manchester United í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar í tvö stig í gær með 0-2 sigri á Southampton eftir að United hafði tapað með einu marki gegn Newcastle þegar 27. umferðin hélt áfram í gær.

Upphitun: Svanasöngur Conte?

Chelsea tekur á móti West Bromwich Albion (WBA) í síðasta leik 27. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Mikil pressa er á Antonio Conte, stjóra Chelsea, og er talið að tap gegn WBA gæti leitt til brottrekstrar hans.

Gylfi í liði vikunnar hjá BBC

Það þarf ekki að koma neinum á óvart að frábær frammistaða Gylfa í 3-1 sigri Everton á Crystal Palace hafi skilað honum sæti í liði vikunnar hjá BBC.

Sannfærandi sigur Liverpool

Liverpool átti ekki í neinum vandræðum með Southampton í 27. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Lokatölur 2-0 fyrir gestina úr Liverpoolborg.

Newcastle skellti Man. Utd.

Óvænt úrslit litu dagsins ljós á St. James Park í Newcastle í dag þegar að heimamenn unnu 1-0 sigur gegn Manchester United. Var þetta fyrsti heimasigur Newcastle síðan 21 .október.

Klopp: Van Dijk fær ekki hlýjar móttökur

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segist ekki búast við því að Virgil Van Dijk fái hlýjar móttökur þegar Liverpool fer í heimsókn til Southampton í dag.

Sjá næstu 50 fréttir