Fleiri fréttir

Salah segir að það sé meira á leiðinni

Mohamed Salah, vængmaður Liverpool, segir að það sé meira á leiðinni frá Salah, en hann hefur skorað 30 mörk á sínu fyrsta tímabili hjá Liverpool. Hann skoraði eitt af fimm mörkum Liverpool í sigrinum á Porto á Meistaradeildinni.

Coventry lítil mótstaða fyrir Brighton

Brighton Albion lenti ekki í teljandi vandræðum með D-deildarlið Coventry City í ensku bikarkeppninni í kvöld. Lokatölur urðu 3-1 sigur Brighton, en leikið var í Brighton.

Cardiff skaust upp fyrir Aston Villa

Birkir Bjarnason spilaði allan leikinn fyrir Aston Villa sem tapaði 2-0 gegn Fulham á útivelli, en Villa er að berjast á toppi deildarinnar.

Vandræði WBA halda áfram

Southampton er komið í átta liða úrslit enska bikarsins eftir 2-1 sigur á vandræðaliði West Bromwich Albion, en leikmenn WBA höfðu verið mikið í umræðunni síðasta sólarhring fyrir miður gáfuleg atvik.

Rosalegur mánuður framundan hjá Chelsea

Það er heldur betur þétt leikjadagskráin framundan hjá Englandsmeisturum Chelsea, en þeir eru í baráttu á flestum þeim vígstöðvum sem hægt er að berjast á.

Mahrez á Vardy og Leicester áfram

Leicester er komið í átta liða úrslit enska bikarsins eftir 1-0 sigur á B-deildarliði Sheffield United á heimavelli í kvöld.

Rooney kominn með fótboltalið

Það er ekki bara David Beckham sem á orðið fótboltalið, nú hefur Wayne Rooney bæst í þann hóp. Rooney og kona hans Coleen eignuðust sitt fjórða barn í gær.

Fýlan gerði Mahrez að betri leikmanni

Riyad Mahrez er betri leikmaður eftir útlegðina sem hann fór í eftir félagsskiptagluggann að mati knattspyrnustjóra Leicester, Claude Puel.

Blaðamenn, ekki spyrja Klopp um Meistaradeildarsigur Liverpool frá 2005

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, stýrir liðinu í kvöld í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Hann mætti á blaðamannafund í gær þar sem hann var ekki hrifinn af því að fjölmiðlamenn væru að spyrja hann um síðasta sigur Liverpool í Meistaradeildinni.

Messan fer yfir pressusókn City

Manchester City fór illa með Leicester í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Sérfræðingar Messunnar fóru yfir frábæra pressu í sókn City.

Umræða um sigurmark Newcastle: „Lukaku er bara haugur"

Ríkharð Óskar Guðnason fór yfir sigurmark Newcastle gegn Manchester United í Sunnudagsmessunni í gær en spekingar hans Bjarni Guðjónsson og Ríkharður Daðason voru gáttaðir á varnarleik United í markinu.

Sjá næstu 50 fréttir