Fleiri fréttir

"Þetta er eins og Harry Potter“

Sean Dyche, stjóri Burnley, líkir félagsskiptum og launamálum Alexis Sanchez við Harry Potter og launamál Daniel Radcliffe í gegnum myndirnar.

Courtois ekki með Chelsea í dag

Thibaut Courtois, markvörður Chelsea, verður fjarri góðu gamni þegar Chelsea fer í heimsókn til Brighton í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag.

Pep: Stöðuleiki félagsins er það mikilvægasta

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að það hafi verið mikilvægt fyrir stöðuleika liðsins að félagið hafið sleppt því að keppa við Manchester United um Alexis Sanchez.

Mourinho með augastað á miðjumanni Nice

Enskir miðlar slá því upp um helgina að Manchester United sé með augastað á Jean-Michael Seri, miðjumanni Nice en að Liverpool, Manchester City og Chelsea fylgist einnig vel með honum.

Gluggi opnast fyrir Albert með metkaupum Brighton

Brighton tilkynnti í kvöld að félagið hefði gengið frá kaupunum á Jurgen Locadia frá PSV en hann varð um leið dýrasti leikmaður í sögu félagsins. Gæti það þýtt stærra hlutverk fyrir Albert Guðmundsson hjá hollenska félaginu sem gerir atlögu að titlinum.

„Messi, hver er það?“

Jón Daði Böðvarsson skoraði þrennu fyrir Reading gegn Stevenage í ensku bikarkeppninni í vikunni. Hann var í skemmtilegu viðtali hjá félagi sínu í beinni útsendingu á Facebook þar sem hann sló á létta strengi.

Tölfræðin sýnir að de Gea er bestur

David de Gea er besti markvörður ensku úrvalsdeildarinnar. Þessari staðhæfingu er oft hent fram af hinum ýmsu fótboltaáhugamönnum og sérfræðingum. Nú hefur það hins vegar verið staðfest.

Liverpool á ekki lengur dýrustu afrísku fótboltamennina

Kongómaðurinn Cedric Bakambu verður dýrasti afríski fótboltamaður heimsins þegar kínverska félagið Beijing Guoan kaupir hann frá spænska félaginu Villarreal. Það þýðir að methafarnir eru ekki lengur í Bítlaborginni.

Chelsea þurfti vítaspyrnukeppni til að slá út Norwich

Chelsea þurfti vítaspyrnukeppni til þess að slá Norwich út úr þriðju umferð enska bikarsins. Þetta var endurtekinn leikur, en fyrri leiknum lauk með markalausu jafntefli. Chelsea því komið í fjórðu umferðina.

Sjá næstu 50 fréttir