Fleiri fréttir

Tölfræðin sýnir að de Gea er bestur

David de Gea er besti markvörður ensku úrvalsdeildarinnar. Þessari staðhæfingu er oft hent fram af hinum ýmsu fótboltaáhugamönnum og sérfræðingum. Nú hefur það hins vegar verið staðfest.

Liverpool á ekki lengur dýrustu afrísku fótboltamennina

Kongómaðurinn Cedric Bakambu verður dýrasti afríski fótboltamaður heimsins þegar kínverska félagið Beijing Guoan kaupir hann frá spænska félaginu Villarreal. Það þýðir að methafarnir eru ekki lengur í Bítlaborginni.

Chelsea þurfti vítaspyrnukeppni til að slá út Norwich

Chelsea þurfti vítaspyrnukeppni til þess að slá Norwich út úr þriðju umferð enska bikarsins. Þetta var endurtekinn leikur, en fyrri leiknum lauk með markalausu jafntefli. Chelsea því komið í fjórðu umferðina.

Times: Liverpool getur unnið Meistaradeildina

Liverpool er á meðal þeirra liða sem geta unnið Meistaradeild Evrópu að mati Paul Joyce hjá The Times eftir frábæran sigur liðsins á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Cyrille Regis er látinn

Cyrille Regis, fyrrum framherji West Bromwich Albion og enska landsliðsins, er látinn, 59 ára að aldri.

Wenger: Framtíð Alexis Sanchez ræðst á næstu 48 klukkutímum

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var ekki með Alexis Sanchez í leikmannahópi sínum í gær þegar Arsenal tapaði á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni en franski stjórinn segir að framtíð leikmansins ráðist í dag eða á morgun.

Sjá næstu 50 fréttir