Fleiri fréttir

Wenger gæti farið í bann

Enska knattspyrnusambandið hefur ákært Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, fyrir hegðun hans eftir leik Arsenal og West Bromwich Albion á gamlársdag.

Ölvaður Sinclair meig í lögreglubílinn

Fyrrum landsliðsmaður Englands, Trevor Sinclair, hefur játað sig sekan af ákærum um að hafa keyrt ölvaður og síðan verið með dylgjur í garð lögreglumanns.

Salah og Mane á leið til Afríku

Mohamed Salah og Sadio Mane verða í Afríku aðeins sólarhring áður en þeir eiga spila með Liverpool gegn Everton í enska bikarnum.

Rauð jól í Liverpool

Liverpool uppskar vel í jólatörninni og hefur fengið 13 stig af 15 mögulegum í síðustu fimm leikjum sínum. Hetjan í leiknum gegn Burnley kom úr óvæntri átt.

Birkir skoraði í stórsigri Villa

Birkir Bjarnason skoraði sitt fyrsta deildarmark á tímabilinu fyrir Aston Villa í stórsigri liðsins á Bristol City í ensku 1. deildinni í fótbolta í dag.

Gengur best hjá Íslendingum gegn Liverpool

Íslenskir leikmenn í ensku úrvalsdeildinni skora mest gegn Liverpool, en Jóhann Berg Guðmundsson varð í dag sjöundi íslenski leikmaðurinn til þess að skora gegn hinum rauðklæddu.

Pochettino: Sýnið þolinmæði

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, hefur beðið stuðningsmenn liðsins að sýna þolinmæði hvað varðar samningamál Toby Alderweireld.

Mourinho: Ég er óheppinn

José Mourinho, stjóri Manchester United, segir að hann sé mjög óheppinn hvað varðar ákvarðanir dómara á þessari leiktíð.

Callum Wilson tryggði Bournemouth stig

Brighton og Bournemouth gerðu jafntefli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni þar sem Bournemouth jafnaði á lokamínútunum með marki frá Callum Wilson.

Salah ekki með í dag

Egyptinn Mohamed Salah verður fjarri góðu gamni þegar Liverpool fer í heimsókn til Burnley í dag en hann meiddist gegn Leicester á laugardaginn.

Upphitun: Nýársdagsfótboltinn

Það er þétt leikið í ensku úrvalsdeildinni þessa dagana. 21. umferðin kláraðist í gær og sú 22. hefst í dag með fimm leikjum.

Sjá næstu 50 fréttir