Fleiri fréttir

Scholes skammar Mourinho: United þarf að lifna við

Paul Scholes, fyrrum leikmaður Manchester United og meðlimur í hinum fræga 1992 árgangi, vandaði Jose Mourinho, knattspyrnustjóra United, ekki kveðjurnar eftir leik liðsins og Southampton á Old Trafford í gær.

Nike bauð upp á nafn Coutinho á Barcelona treyju

Umræðan um möguleg félagsskipti Philippe Couthinho frá Liverpool til Barcelona hefur farið mikinn síðan í sumar þegar félagið reyndi ítrekað, en án árangurs, að kaupa Brasilíumanninn.

Upphitun: City getur jafnað met Bayern

Manchester City getur jafnað metið yfir flesta sigurleiki í röð í fimm sterkustu deildum Evrópu þegar liðið sækir Crystal Palace heim í 21. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag.

Markalaust á Old Trafford

Manchester United og Southampton gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Jón Daði kom inná í jafntefli Reading

Tveir Íslendingar voru í eldlínunni í Championship deildinni í dag en það voru þeir Jón Daði Böðvarsson og Birkir Bjarnason en þeir byrjuðu þó báðir á varamannabekknum.

Matic: Ég myndi spila í marki

Nemanja Matic, leikmaður Manchester United, segist vera tilbúinn að spila í marki ef hann yrði beðinn um það.

Everton að ganga frá kaupum á Cenk Tosun

Everton er við að ganga frá kaupum á tyrknenska framherjanum Cenk Tosun frá Besiktas en fulltrúar frá Everton eru í Tyrklandi þessa stundina að ganga frá kaupunum.

Conte: Getum ekki selt Hazard og Courtois

Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að félagið geti ekki selt Eden Hazard eða Thibaut Courtois ef félagið vill berjast um titla í framtíðinni.

Pardew: Evans gæti farið

Alan Pardew, stjóri WBA, býst við því að Johnny Evans fari frá félaginu í janúar og hann sé nú þegar byrjaður að undirbúa sig undir brottför hans.

Inter Milan hefur áhuga á Mkhitaryan

Inter Milan hefur áhuga á að fá Henrikh Mkhitaryan, leikmann Manchester United, til liðs við sig í janúarglugganum en Sky Sports greinir frá þessu.

Juventus vill fá Can í janúar

Ítalíumeistarar Juventus eru spenntir fyrir miðjumanni Liverpool, Emre Can, og stefna á að kaupa hann í janúar.

Vöðvarnir hægja á markaskorun Lukaku

Framherjinn Romelu Lukaku hefur ekki staðið undir væntingum það sem af er tímabilinu og herma fjölmiðlar á Englandi að það sé vegna þyngdaraukningar Belgans.

Alfreð orðaður við Everton

Alfreð Finnbogason gæti orðið liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton, en staðarblaðið Liverpool Echo orðar framherjann við enska liðið.

Wenger kominn upp að hlið Sir Alex

Arsene Wenger er nú búinn að stýra Arsenal í 810 leikjum í ensku úrvalsdeildinni og því búinn að jafna met Sir Alex Ferguson.

Everton á eftir framherja Besiktas

Stóri Sam Allardyce, stjóri Everton, ætlar að sjálfsögðu að opna veskið í janúar og styrkja sitt lið fyrir seinni hluta tímabilsins.

Sanchez sá um Palace

Arsenal er í sjötta sæti deildarinnar, en jafnaði með sigri í kvöld stigafjölda Tottenham sem situr sæti ofar.

300 milljóna lið Mourinho

Manchester United þarf að eyða miklum fjármunum til þess að geta keppt við nágrannana í City að mati knattspyrnustjórans Jose Mourinho.

Sjá næstu 50 fréttir