Fleiri fréttir

Hægt að spila eins og Barcelona í enska boltanum

Lærisveinar Pep Guardiola í Manchester City eru komnir með ellefu stiga forystu í toppsætinu í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á nágrönnum sínum í United í toppslagnum á Old Trafford í gær . City vann sinn fjórtánda deildarleik í röð og jafnaði met Arsenal frá 2002. Ekki fyrsta liðið undir stjórn Guaridola sem stingur af.

Manchester er blá | Sjáðu mörkin

Manchester City er komið með 11 stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-2 sigur á nágrönnunum í Manchester United á Old Trafford í loka leik 16. umferðar.

Klopp vildi sjá Gylfa fá rautt spjald

Jurgen Klopp var að vonum ósáttur með jafntefli sinna manna í Liverpool við Everton í slagnum um Bítlaborgina í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Alan Shearer skorar á Mike Ashley að selja Newcastle

Newcastle goðsögnin Alan Shearer hefur skorað á Mike Ashley, eiganda Newcastle að selja félagið áður en það verði of seint. Ashley liggur undir feldi og hugleiðir 250 milljón punda tilboð í félagið.

Klopp þreyttur á orðrómunum

Jurgen Klopp, þjálfari á Liverpool, er kominn með nóg af orðrómum um mögulega brottför Philippe Coutinho frá félaginu. Hann hvetur Coutinho og sóknarmenn Liverpool til að vera áfram á Anfield. Undir hans stjórn geti þeir hámarkað hæfileika sína.

Markalaust í toppslagnum á Ítalíu

Markalaust jafntefli varð niðurstaðan í uppgjöri Ítalíumeistaranna í Juventus og toppliðs Seríu A deildarinnar, Inter Milan, í kvöld.

Sjálfsmark Perez tryggði Leicester sigurinn

Leicester vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið heimsótti lærisveina Rafael Benitez í Newcastle sem hafa aðeins náð í eitt stig í síðustu sjö leikjum.

Tottenham valtaði yfir Stoke

Tottenham vann auðveldan sigur á slöku liði Stoke fyrr í dag, 5-1. Tottenham hafði fyrir leikinn ekki unnið síðustu 5 deildarleiki sína. Sitja þeir í 5. sæti ensku deildarinnar, 15 stigum á eftir toppliði Manchester City.

Fimmta stoðsending Jóhanns Berg

Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley hafa komið mikið á óvart í vetur og þeir unnu sterkan sigur þegar Watford kom í heimsókn, en gestirnir hafa líka verið að gera meira en flestir bjuggust við.

Fyrsti sigur Moyes kom gegn meisturunum

West Ham unnu englandsmeistara Chelsea óvænt í fyrsta leik enska boltans í dag, 1-0. Var þetta fyrsti sigur liðsins undir stjórn David Moyes, sem tók við af liðinu fyrir nokkrum vikum síðan.

Tímabilið er undir í Manchester slagnum

Man.City getur náð 11 stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á United í borgarslagnum. Besta sóknin mætir bestu vörninni á Old Trafford.

Luton Town skorar meira en Man City

Manchester City situr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og virðist óstöðvandi. Það er hins vegar lið í fjórðu deild á Englandi sem hefur skorað flest mörk á tímabilinu, ekki City.

Kári missir ekki stjórann sinn

Derek McInnes, knattspyrnustjóri Aberdeen, er ekki á förum frá félaginu. Hann hefur verið mikið orðaður við stjórastólin hjá Rangers síðustu daga.

Fá ekki að mynda á Old Trafford

Forráðamenn Manchester United hafa hafnað beiðni Manchester City um að koma með myndatökumenn á Old Trafford á sunnudag.

UEFA ákærir Spartak

Leonid Mironov, varnarmaður Spartak Moskvu, hefur verið ákærður af UEFA fyrir kynþáttaníð gegn Rhian Brewster, sóknarmanni Liverpool.

Mourinho trúir ekki því sem Pep segir

Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, byrjaði sálfræðihernaðinn fyrir leikinn gegn Man. City um næstu helgi um leið og hann var kominn með sitt lið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar í gær.

Sjá næstu 50 fréttir