Fleiri fréttir

Guardiola bestur þriðja mánuðinn í röð

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var valinn stjóri nóvember-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er þriðji mánuðurinn í röð sem Guardiola hlýtur þessa viðurkenningu.

Tímabært að fá nýja áskorun

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson hefur glímt við ökklameiðsli síðustu vikur og útilokar ekki aðgerð. Hann yfirgefur Cardiff City að tímabilinu loknu ef liðið fer ekki upp í úrvalsdeildina á Englandi.

Guardiola: Blindur maður sér hversu góður Silva er

David Silva skoraði tvívegis þegar Manchester City vann 0-4 útisigur á Swansea City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Þetta var fimmtándi sigur City í röð sem er met í efstu deild á Englandi.

WBA stöðvaði Liverpool

Liverpool hefur skorað að vild í síðustu leikjum en liðið náði ekki að koma boltanum yfir línuna gegn WBA í kvöld. Markalaust jafntefli niðurstaðan.

Pardew: Ég er sálfræðingurinn

Alan Pardew, knattspyrnustjóri West Brom, ætlar ekki að ráða sálfræðing til að vinna bug á þeim sið liðsins að fá á sig mörk á lokamínútum leikja.

Kroos segir Scholes betri en Lampard og Gerrard

Toni Kroos, leikmaður Spánar- og Evrópumeistara Real Madrid og þýska landsliðsins, segir að Paul Scholes hafi verið betri leikmaður en Frank Lampard og Steven Gerrard.

Gylfi og félagar fá ekkert jólapartí

Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, hefur slegið árlegan jólafögnuð leikmanna liðsins af. Hann segir að liðið verði að koma sér í betri stöðu áður en það fagni.

Moyes: Adrián orðinn markvörður númer eitt

David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham, segir að Joe Hart verði að gera sér að góðu að sitja á bekknum á Hömrunum. Adrián sé markvörður númer eitt eins og staðan er núna.

Auðvelt hjá Chelsea gegn Huddersfield

Chelsea komst í kvöld upp að hlið Man. Utd í öðru til þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 3-1 sigri á Huddersfield.

Salah valinn bestur í Afríku

Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og egypska landsliðsins, var valinn leikmaður ársins í Afríku hjá BBC.

Messan: Erfitt að framkvæma innköst

Innköst eru hluti fótboltans og eitthvað sem flestir atvinnumenn í fótbolta ættu að kunna að gera, enda búnir að taka þúsundir þeirra yfir ævina. Það gerist nú samt í ensku úrvalsdeildinni að menn taka vitlaus innköst.

Conte setur úrvalsdeildina í forgang

Antonio Conte beinir sjónum sínum að því að ná einu af fjórum efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar eftir að Chelsea dróst gegn Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Messan: Klopp breytir byrjunarliðinu langmest

Rótering Jurgen Klopp á mannskap Liverpool hefur verið mikið í umræðunni eftir jafntefli liðsins gegn Everton í gær. Klopp gerði sex breytingar á byrjunarliðinu fyrir grannaslaginn.

Herrera: City skapaði ekki mikið

Ander Herrera sagði það ótrúlegt að Michael Oliver hafi ekki dæmt vítaspyrnu er hann féll í teignum í stórleik Manchester-liðanna um helgina.

Sjá næstu 50 fréttir