Fleiri fréttir

Hörður og Birkir fengu að spila

Hörður Björgvin Magnússon og Birkir Bjarnason hafa verið úti í kuldanum hjá stjórum liða sinna, Bristol City og Aston Villa, í ensku 1. deildinni. Þeir fengu hins vegar báðir tækifærið í dag.

West Ham fékk á baukinn

Það er orðið verulega heitt undir Slaven Bilic, stjóra West Ham, eftir stórt tap, 0-3, á heimavelli gegn Brighton í kvöld.

Versti pabbi ársins kominn í bann hjá Everton

Myndband af framgöngu eins stuðningsmanns Everton í gærkvöldi vakti mikla athygli hér inn á Vísi enda þessi maður eins langt frá því að vera fyrirmyndafaðir og þeir gerast.

Mata hafnaði gylliboði frá Kína

Juan Mata hafnaði gylliboði frá liði í kínversku ofurdeildinni og ákvað að halda kyrru fyrir hjá Manchester United.

Guardiola spilar Oasis fyrir leiki

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, kemur sínum mönnum í gírinn með því að spila Oasis í búningsklefanum fyrir leiki.

Shakespeare rekinn

Enskir fjölmiðlar greina frá því að Leicester City sé búið að reka Craig Shakespeare eftir aðeins fjóra mánuði í starfi.

Mahrez bjargaði stigi

Vandræðagangur Leicester City í ensku úrvalsdeildinni hélt áfram í kvöld er liðið náði aðeins jafntefli á heimavelli gegn WBA.

Mancini öskraði á sjúkraþjálfarann á hverjum degi

Roberto Mancini leiddi Manchester City til fyrsta Englandsmeistaratitils félagsins í 44 ár árið 2012 og er dáður af stuðningsmönnum félagsins. En hann lenti upp á kanti við alla leikmenn og starfsmenn félagsins, segir írski markvörðurinn Shay Given.

Magnaðir Manchester City menn í sjöunda himni

Sjö mörk um helgina og 29 mörk í fyrstu átta umferðunum. Aldrei áður hefur enska úrvalsdeildinni séð svona markaveislu í upphafi tímabils eins og hjá lærisveinum Peps Guardiola í Manchester City. Gullsendingar Kevins De Bruyne

Jesus sá besti síðan Messi birtist

Gabriel Jesus er besti ungi fótboltamaðurinn sem sést hefur síðan Lionel Messi birtist fyrst. Þetta segir sérfræðingur BBC Sport, Danny Murphy.

Sjá næstu 50 fréttir