Fleiri fréttir

Umdeild vítaspyrna í sigri Watford gegn Arsenal

Skytturnar misstigu sig í lokaleik dagsins í enska boltanum í 1-2 tapi gegn Watford á Vicarage Road en fyrrum leikmaður Manchester United, Tom Cleverley, skoraði sigurmarkið á 92. mínútu leiksins eftir að Watford hafði jafnað metin úr vafasamri vítaspyrnu.

Tottenham vann og Jói Berg lagði upp mark

Harry Kane hefur verið óstöðvandi í síðustu leikjum með Tottenham en hann fann ekki skotskóna í dag. Þrátt fyrir það fór Tottenham með sigur á Bournemouth.

City rúllaði yfir Stoke

Manchester City hefur vann sinn níunda leik í röð og endurheimti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar.

De Gea tryggði United toppsætið

Manchester United hefur gengið vel á Anfield síðustu ár en liðið náði ekki að sýna sínar bestu hliðar á Anfield í dag þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Liverpool

Pochettino hefur ekki áhyggjur af Alli

Dele Alli hefur ekki staðið undir væntingum í liði Tottenham það sem af er tímabilinu, en Mauricio Pochettino hefur ekki áhyggjur af framherjanum.

Fallegt að spila á Anfield

Enski boltinn hefst á ný í dag eftir landsleikjahlé og verður byrjað á risaleik Liverpool og Man. Utd. Stjóri Utd óttast ekki háværa stuðningsmenn Liverpool.

Aguero gæti spilað á morgun

Stuðningsmenn Man. City fengu góðar fréttir í dag er Pep Guardiola, stjóri Man. City, staðfesti að Sergio Aguero gæti spilað með liðinu á morgun.

Sergio Aguero vikum á undan áætlun

Sergio Aguero, framherji Manchester City, getur ekki hjálpað löndum sínum í argentínska landsliðinu að tryggja sér sæti á HM í Rússlandi í kvöld en hann gæti hjálpað liði City fyrr en áður var talið.

Mane-laust Liverpool-lið næstu sex vikur

Liverpool varð fyrir áfalli í þessu landsleikjahléi því meiðslin sem Sadio Mane varð fyrir í leik með landsliði Senegal um helgina eru alvarleg.

Hárþurrkan kom oftast á Anfield

Það var þekkt í stjóratíð Sir Alex Ferguson á Old Trafford að hann léti leikmenn oft á tíðum heyra það í svokölluðum hárþurrku-ræðum.

Moyes: Enginn hefði gert betur en ég

David Moyes, fyrrum stjóri Manchester United, segir að enginn annar stjóri hefði gert betur en hann með Manchester United í þeim kringumstæðum sem félagið var í þegar hann tók við.

Rooney hefur samfélagsþjónustuna

Wayne Rooney, hefur hafið samfélagsþjónustu sína en það náðust myndir af kauða í dag í samfélagsþjónustu gallanum sínum.

Origi: Þetta er bara eitt tímabil

Divock Origi, leikmaður Wolfsburg, segist vera ánægður hjá félaginu en hann sé samt sem áður ákveðinn í því að snúa til baka til Liverpool eftir lánsdvölina.

Bailly: Enginn öruggur með sæti

Eric Bailly, leikmaður Manchester United, segir að það sé enginn öruggur með sæti sitt í byrjunarliði liðsins undir José Mourinho en Bailly var á bekknum í fyrsta sinn í deildinni í síðasta leik liðsins gegn Crystal Palace.

Eiður kíkti í heimsókn til Mourinhos | Myndir

Eiður Smári Guðjohnsen birti skemmtilegar myndir af sér með José Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United, á Instagram í dag. Þeir félagar hittust á Carrington, æfingasvæði United.

Sjá næstu 50 fréttir