Fleiri fréttir

Lukaku með sex í sex

Belgíski framherjinn Romelu Lukaku hefur skorað sex mörk í sex leikjum með Manchester United

Fyrsti sigur Everton í september

Everton náði í fyrsta deildarsigur sinn síðan á opnunardegi úrvalsdeildarinnar í dag þegar liðið vann Bournemouth 2-1.

Mourinho: Shaw þarf að bæta sig

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Mancester United, segir að enski bakvörðurinn Luke Shaw verði að bæta sinn leik til að komast í byrjunarliðið.

Slapp með skrámur eftir árekstur

Miðjumaður Chelsea, Tiemoue Bakayoko, er greinilega enn að venjast því að keyra á Englandi því hann lenti í árekstri í dag.

Tölfræðin sem lætur Gylfa líta illa út

Everton vann langþráðan sigur í gærkvöldi en Ronaldo Koeman leyfði sér að hvíla íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson í leiknum. Gylfi hefur því enn ekki tekið þátt í sigurleik hjá Everton á þessu tímabili.

Aldrei verið jafn fáir á Emirates

Aldrei hafa jafn fáir áhorfendur verið viðstaddir keppnisleik á Emirates vellinum og í gær. Þá tók Arsenal á móti C-deildarliði Doncaster Rovers og vann 1-0 sigur. Theo Walcott skoraði sigurmarkið.

Birkir er verri en Djemba-Djemba

Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Aston Villa sem tapaði 0-2 fyrir Middlesbrough í 3. umferð enska deildabikarsins í fyrradag.

Everton sækir Chelsea heim

Í kvöld var dregið í næstu umferð í enska deildabikarnum og eru nokkrar áhugaverðar rimmur á dagskrá.

Sneri aftur eftir rúmlega árs fjarveru vegna bílslyss

Pape Souaré lék sinn fyrsta leik fyrir Crystal Palace í rúmt ár þegar liðið vann 1-0 sigur á Huddersfield í 3. umferð enska deildabikarsins í gær. Þetta var fyrsti sigur Palace undir stjórn Roys Hodgson.

Púðurskotavika hjá Liverpool

Liverpool féll í gær úr enska deildabikarnum eftir 2-0 tap á móti Leicester City. Það vantaði þó ekki lofandi sóknir og færi hjá Liverpool-mönnum eins og í leikjunum á undan.

Ferdinand snýr sér að boxi

Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, ætlar að gerast atvinnumaður í boxi.

Messan: Liðin kunna að mæta á Anfield

Liverpool gerði 1-1 jafntefli við Burnley á heimavelli á laugardaginn og fóru strákarnir í Messunni ófögrum orðum um varnarleik Liverpool í leiknum.

Messan: Hvað geturðu sagt við svona mann?

David Luiz, varnarmaður Chelsea, fékk að líta rauða spjaldið í 0-0 jafnteflinu við Arsenal í gær. Spjaldið var ekki það fyrsta á ferlinum hjá brasilíska varnarmanninum og var hann til umræðu í Messunni í gær.

Neville: United ekki að spila vel

Mörk á lokamínútum leikja laga úrslitin og fela slæmar frammistöður Manchester United, segir Gary Neville, fyrrum leikmaður United og sérfræðingur Sky Sports.

Rooney í tveggja ára akstursbann

Wayne Rooney hefur verið dæmdur í tveggja ára akstursbann, ásamt sekt og 100 klukkustundum í sjálfboðavinnu, fyrir að aka undir áhrifum áfengis.

Sjá næstu 50 fréttir