Fleiri fréttir

Meistarabyrjun manna Mourinhos í Manchester

Manchester United hefur byrjað leiktíðina á Englandi frábærlega og unnið tvo 4-0 sigra í fyrstu tveimur umferðum úrvalsdeildarinnar. Jose Mourinho, þjálfari United, sagði gleði hafa einkennt leik liðsins gegn Swansea á laugardaginn þar sem Paul Pogba blómstraði og Romelu Lukaku skoraði í öðrum leiknum í röð.

Mourinho vill lenda undir

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði í viðtali að hann vilji lenda í þeirri stöðu að vera að tapa leikjum til að sjá hvernig lið hans bregst við mótlæti.

Loksins fékk skynsemin að ráða í brjáluðum heimi félagaskipta

"Loksins mun skynsemin ráða. Loksins er ríkasta deild heimsins að taka af skarið og hætta þessu brjálæði í kringum félagskiptagluggann.“ Svona byrjar Jason Burt, fréttamaður fyrir breska blaðið Telegraph, leiðara sinn um þá ákvörðun að enska úrvalsdeildin ætli að loka fyrir félagaskiptagluggann áður en deildin hefst á næsta tímabili.

Alan Pardew: Lukaku er of hægur

Alan Pardew og Thierry Henry gagngrýna Romelu Lukaku fyrir að vera of hægur án bolta. Lukaku skoraði í dag sitt þriðja mark í tveimur leikjum fyrir Manchester United.

Segja Ítala eiga að taka við af De Gea

Spænski markvörðurinn David de Gea hefur undanfarin sumur verið sterklega orðaður við spænska stórveldið Real Madrid, en de Gea er á mála hjá enska úrvalsdeildarliðinu Manchester United.

Réttur tímapunktur fyrir Gylfa til að fara í Everton

Gylfi Þór Sigurðsson er kominn til enska úrvalsdeildarliðsins Everton og þjóðin bíður spennt eftir því að sjá hvernig honum farnast þar. Bjarni Guðjónsson efast ekki um að Gylfi eigi eftir að pluma sig vel og hann sé tilbúinn að axla

Clement: Getum endað með betra lið án Gylfa

Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, segir að þrátt fyrir brotthvarf Gylfa Þórs Sigurðarsonar geti Svanirnir endað á því að vera með betra lið án hans.

Coutinho ekki með gegn Crystal Palace

Philippe Coutinho leikur ekki með Liverpool gegn Crystal Palace í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn kemur vegna bakmeiðsla.

Gylfi Þór og saga dýrasta Íslendingsins

Níu forverar Gylfa Þórs Sigurðssonar sem dýrasta knattspyrnumanns Íslands eru langt frá því að ná samanlagt upp í kaupverð Everton á Gylfa. Eiður Smári Guðjohnsen hafði verið sá dýrasti í sautján ár.

Sjá næstu 50 fréttir