Fleiri fréttir

Morata stóðst læknisskoðun hjá Chelsea

Samkvæmt heimildum Sky Sports þá er Alvaro Morata búinn að standa læknisskoðun hjá Chelsea og því ekkert til fyrirstöðu að hann semji við ensku meistarana.

Mourinho kaupir hugsanlega bara einn í viðbót

Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, segir að hann gæti þurft að sætta sig við að fá aðeins einn leikmann í viðbót þar sem leikmannamarkaðurinn sé gríðarlega erfiður.

Chelsea kaupir Morata frá Real Madrid

Englandsmeistarar Chelsea hafa náð samkomulagi við Real Madrid um kaup á framherjanum Alvaro Morata en þetta kemur fram í enskum fjölmiðlum í kvöld.

Alexis búinn að taka ákvörðun: Vill spila í Meistaradeildinni

Stjarna Arsenal sagðist í samtali við fjölmiðla í heimalandinu vera búinn að taka ákvörðun um framhaldið og að hann sé ákveðinn í að spila í Meistaradeildinni en hann hefur verið orðaður við Bayern Munchen og Manchester City undanfarnar vikur.

Rashford minnti á sig í öruggum sigri Manchester United

Marcus Rashford minnti á sig í umræðunni um framherja Manchester United á næsta ári með tveimur mörkum í öruggum 5-2 sigri á LA Galaxy í fyrsta leik undirbúningstímabilsins en Lukaku og Lindelof fengu eldskírn sína í leiknum.

Tim Sherwood: Gylfi Sigurðsson er 50 milljón punda virði

Tim Sherwood, fyrrum leikmaður og knattspyrnustjóri Tottenham, fer fögrum orðum um Gylfa Þór Sigurðsson og það kemur honum ekki mikið á óvart að verðmiðinn á íslenska landsliðsmanninum sé kominn upp í 50 milljón pund.

Fjórði úrslitaleikurinn hjá ensku unglingalandsliði í ár

Sumarið 2016 var ekki gott fyrir enska landsliðið í fótbolta enda enginn okkar búin að gleyma því þegar íslenska landsliðið sendi þá ensku heim af EM með skottið á milli lappanna. Englendingar voru ekki stoltir af landsliðum sínum fyrir ári en árið 2017 gefur fulla ástæðu til mikillar bjartsýni.

Sjá næstu 50 fréttir