Fleiri fréttir

Ekkert óeðlilegt hjá Man. Utd við kaupin á Pogba

Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur úrskurðað að Man. Utd gerði ekkert ólöglegt er félagið keypti Paul Pogba frá Juventus en þáttur ítalska félagsins í sölunni verður skoðaður betur.

Crouch gerir grín að sjálfum sér

Enski framherjinn Peter Crouch var sigurvegari Twitter í gær með stórkostlegri færslu þar sem hann gerði grín að sjálfum sér.

Giroud til West Ham?

Slaven Bilic, knattspyrnustjóri West Ham, er sagður vera að undirbúa tilboð í Oliver Giroud, framherja Arsenal.

Hazard hamingjusamur hjá Chelsea

Belginn magnaði í liði Chelsea, Eden Hazard, hefur verið orðaður við Real Madrid en það er ekkert fararsnið á honum.

Redknapp vill fá Terry

Birmingham er búið að bjóða John Terry, fyrrum fyrirliða Chelsea, samning fyrir næsta tímabil.

Puel fékk sparkið hjá Southampton

Southampton staðfesti nú í kvöld að búið væri að segja franska knattspyrnustjóranum Claude Puel upp störfum hjá félaginu.

WBA komið í slaginn um Terry

Það vantar ekki áhugann á hinum 36 ára gamla John Terry sem er á lausu eftir að hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Chelsea.

Jóhann Berg spilar við Chelsea í fyrsta leik

Nú í morgun var gefin út leikjataflan fyrir næsta vetur í enska boltanum og meistarar Chelsea byrja á heimaleik gegn Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley.

Sjá næstu 50 fréttir