Fleiri fréttir

Hazard hamingjusamur hjá Chelsea

Belginn magnaði í liði Chelsea, Eden Hazard, hefur verið orðaður við Real Madrid en það er ekkert fararsnið á honum.

Redknapp vill fá Terry

Birmingham er búið að bjóða John Terry, fyrrum fyrirliða Chelsea, samning fyrir næsta tímabil.

Puel fékk sparkið hjá Southampton

Southampton staðfesti nú í kvöld að búið væri að segja franska knattspyrnustjóranum Claude Puel upp störfum hjá félaginu.

WBA komið í slaginn um Terry

Það vantar ekki áhugann á hinum 36 ára gamla John Terry sem er á lausu eftir að hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Chelsea.

Jóhann Berg spilar við Chelsea í fyrsta leik

Nú í morgun var gefin út leikjataflan fyrir næsta vetur í enska boltanum og meistarar Chelsea byrja á heimaleik gegn Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley.

Man. Utd búið að bjóða í Morata

Umboðsmaður spænska framherjans Alvaro Morata hjá Real Madrid hefur greint frá því að Man. Utd sé búið að gera tilboð í leikmanninn.

Hart ekki komin með nein tilboð

Framtíðin er óráðin hjá markverðinum Joe Hart sem er samningsbundinn Man. City en á ekki framtíð hjá félaginu.

Everton-maður tryggði Englandi fyrsta HM-titilinn frá 1966

Enska tuttugu ára landsliðið í fótbolta tryggði sér í dag heimsmeistaratitilinn í U20 eftir 1-0 sigur á Venesúela í úrslitaleik heimsmeistaramótsins sem fór fram í Suður-Kóreu. Sumarið 2017 ætlar að verða miklu betra en sumarið 2016.

Sjá næstu 50 fréttir