Fleiri fréttir

Burnley losar sig við Barton

Vandræðagemsinn Joey Barton er án félags enn á ný eftir að Burnley ákvað að segja skilið við hann.

Lokað á Old Trafford í dag

Þeir sem ætluðu sér að skoða heimavöll Man. Utd, Old Trafford, í dag munu grípa í tómt enda búið að loka vellinum út af hryðjuverkaárásinni í borginni í gær.

Græddu pening þegar Terry var tekinn af velli

Enginn hefur líklega náð að enda ferill sinn hjá félag í ensku úrvalsdeildinni eins og John Terry gerði í gær. Það voru samt einhverjir klókir sem sáu þetta fyrir.

Messan: De Gea á ekkert heima í liði ársins

"Eins mikill aðdáandi David de Gea ég er í dag þá átta ég mig ekkert á því hvað hann er að gera í liði ársins núna. Hann á ekkert heima þar,“ segir Hjörvar Hafliðason í Messunni en aðeins var tekist á um valið í lið ársins.

Fyrsta aldamótabarnið í ensku úrvalsdeildinni

"Ungur drengur með drauma. Allt er mögulegt ef þú trúir,“ skrifaði hinn 16 ára gamli Angel Gomes á Twitter í gær eftir að hafa orðið fyrsta aldamótabarnið til þess að spila í ensku úrvalsdeildinni.

Breytingin sem kom of seint

Þrátt fyrir frábæran endasprett tókst Arsenal ekki að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu. Breytingar ­Arsene Wenger komu of seint. Mikil óvissa ríkir hjá Arsenal, þá sérstaklega varðandi framtíð Wengers.

Herrera segist ekki verðskulda fyrirliðabandið

Spænski miðjumaðurinn Ander Herrera segir það heiður að heyra nafn sitt nefnt sem einn af næstu fyrirliðum Manchester United en það sé óréttlátt þar sem hann hafi lítið unnið af titlum með félaginu.

Brighton byrjað að styrkja sig

Þótt um þrír mánuðir séu í að enska úrvalsdeildin hefjist á nýjan leik eru nýliðar Brighton byrjaðir að styrkja sig.

Chelsea vill fá Verratti

Englandsmeistarar Chelsea eru sagðir vera á höttunum eftir ítalska landsliðsmanninum Marco Verratti og til í að greiða vel fyrir hann.

Sjá næstu 50 fréttir