Fleiri fréttir

Toure fær líklega nýjan samning

Það hefur gengið á ýmsu hjá Yaya Toure, leikmanni Man. City, í vetur en tímabilið virðist ætla að fá farsælan endi hjá honum.

Kveðjuleikurinn á White Hart Lane | Myndband

Tottenham leikur sinn síðasta leik á White Hart Lane, heimavelli sínum til 118 ára, þegar liðið tekur á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í klukkan 15:30 í dag.

Pogba ekki með gegn Tottenham

Paul Pogba verður ekki með Manchester United þegar liðið sækir Tottenham heim í ensku úrvalsdeildinni á morgun.

City-menn sluppu með skrekkinn

Manchester City steig stórt skref í áttina að sæti í Meistaradeild Evrópu með 2-1 sigri á Leicester City á Etihad í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Son leikmaður mánaðarins í annað sinn

Tottenham vann alla sex leiki sína í ensku úrvalsdeildinni í apríl með markatölunni 16-1. Það kom því lítið á óvart að stjóri og leikmaður mánaðarins komi úr þeirra röðum.

Chelsea verður meistari með sigri í kvöld | Myndband

Chelsea getur tryggt sér sjötta Englandsmeistaratitilinn í sögu félagsins með sigri á West Brom á The Hawthornes í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD.

De Bruyne búinn að stinga Gylfa af

Gylfi Þór Sigurðsson á ekki lengur raunhæfa möguleika á því að verða stoðsendingakóngur ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Sá möguleiki rann eiginlega út í sandinn um síðustu helgi.

Ekki sammála fullyrðingu Glenn Hoddle um Gylfa

Glenn Hoddle, fyrrum leikmaður og þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, er mjög hrifinn af Gylfa Þór Sigurðssyni og talaði afar vel um íslenska miðjumanninn þegar Hoddle var að lýsa leik Everton og Swansea City um síðustu helgi.

Sjá næstu 50 fréttir