Fleiri fréttir

Mourinho: Michael Oliver bjargaði tímabilinu fyrir okkur

José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Mike Oliver hafi bjargað tímabilinu hjá United með því að reka Ander Herrera út af í tapinu fyrir Chelsea í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í mars.

Szczesny klár í að snúa aftur til Arsenal

Einn besti markvörður ítölsku deildarinnar, Wojciech Szczesny, er enn í eigu Arsenal og hann gæti vel hugsað sér að byrja að spila með Lundúnafélaginu á nýjan leik.

Gylfi komst hvorki í lið ársins hjá Carragher eða Neville

Gylfi Þór Sigurðsson var öðrum fremur maðurinn á bak við það að Swansea City hélt sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni en það var ekki nóg til að finna náð fyrir augum knattspyrnuspekinganna Gary Neville og Jamie Carragher.

Kolasinac fer til Arsenal

Bakvörðurinn Sead Kolasinac mun ganga í raðir Arsenal í sumar samkvæmt heimildum Sky Sports.

Terry gæti lagt skóna á hilluna

John Terry, fyrirliði Chelsea, er að spila sína síðustu leiki fyrir félagið og það gætu orðið síðustu leikirnir á hans ferli.

Toure fær líklega nýjan samning

Það hefur gengið á ýmsu hjá Yaya Toure, leikmanni Man. City, í vetur en tímabilið virðist ætla að fá farsælan endi hjá honum.

Kveðjuleikurinn á White Hart Lane | Myndband

Tottenham leikur sinn síðasta leik á White Hart Lane, heimavelli sínum til 118 ára, þegar liðið tekur á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í klukkan 15:30 í dag.

Pogba ekki með gegn Tottenham

Paul Pogba verður ekki með Manchester United þegar liðið sækir Tottenham heim í ensku úrvalsdeildinni á morgun.

City-menn sluppu með skrekkinn

Manchester City steig stórt skref í áttina að sæti í Meistaradeild Evrópu með 2-1 sigri á Leicester City á Etihad í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Sjá næstu 50 fréttir