Fleiri fréttir

Gylfi ein af bestu langskyttum tímabilsins í enska

Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson skoraði fjögur af níu mörkum sínum í ensku úrvalsdeildinni í vetur með skotum fyrir utan teig. Gylfi er í hópi mestu langskyttna deildarinnar.

Mahrez vill losna frá Leicester

Einn besti leikmaður Leicester City, Riyad Mahrez, fór fram á það við félagið í dag að það sleppi honum svo hann geti róið á önnur mið í sumar.

Silva: Segir ekki nei við Guardiola

Manchester City landaði einum stærsta bitanum á leikmannamarkaðinum í gær þegar Bernando Silva skrifaði undir fimm ára samning við félagið.

Wenger á engar medalíur

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist ekki eigar neinar medalíur heima hjá sér.

Juan Mata dáðist að fegurð Nauthólsvíkur

Juan Mata, leikmaður Manchester United á Englandi, er staddur á Íslandi um þessar mundir. Hann ku vera í fríi hér á landi ásamt fjölskyldu sinni en hann sást spóka sig um í Nauthólsvík í gær.

Sjá næstu 50 fréttir