Fleiri fréttir

Keane fer frá Burnley í sumar

Samkvæmt heimildum Sky Sports þá mun hinn eftirsótti varnarmaður Burnley, Michael Keane, fara frá félaginu í sumar.

Klopp hefur ekki áhuga á Hart

Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, sagði á blaðamannafundi í morgun að hann væri ekki að reyna að kaupa markvörðinn Joe Hart.

Southampton komið í slaginn um Gylfa

Í það minnsta þrjú ensk félög eru sögð hafa áhuga á Gylfa Þór Sigurðssyni. Okkar maður ku vera falur fyrir 35 milljónir punda eða tæpa 5 milljarða króna.

Kærkominn sigur Arsenal

Arsenal lyfti sér upp í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 1-2 útisigri á Middlesbrough á Riverside í kvöld.

Klopp: Ég er mjög glaður

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var hæstánægður með sigurinn á West Brom í dag.

Wood jafnaði á elleftu stundu

Chris Wood tryggði Leeds United stig gegn Newcastle United þegar hann jafnaði metin í 1-1 þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Wood er markahæsti leikmaður ensku B-deildarinnar í vetur.

Mata ekki meira með í vetur

Juan Mata spilar ekki meira með Manchester United á tímabilinu. Þetta staðfesti José Mourinho, knattspyrnustjóri United, eftir 1-1 jafnteflið við Anderlecht í gær.

Líkurnar aukast á að Sanchez fari til City

Líkurnar á að Alexis Sanchez, framherji Arsenal, færi sig frá Arsenal yfir til Manchester City eru að aukast. Þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunar.

Lukaku ekki stærri en félagið

Everton-goðsögnin, Leon Osman, segir að ef Romelu Lukaku, skærasta stjarna liðsins í dag, ákveði að fara þá verði liðið að sætta sig við það og halda áfram.

Coutinho hrósar fótboltagáfum Roberto Firmino

Brasilíumennirnir Philippe Coutinho og Roberto Firmino breyttu tapi í sigur hjá Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi eftir að þeir komu inn á sem varamenn á móti Stoke. Brassarnir eru miklir mátar og Philippe Coutinho er ekki spar á hrósið þegar að landa hans.

Örlög Svananna ráðin án marka Gylfa

Swansea City er aftur komið niður í fallsæti í ensku úrvalsdeildinni eftir tap fyrir West Ham um síðustu helgi og gæti endað þar ef Gylfi Þór fer ekki aftur í gang.

Sjá næstu 50 fréttir