Fleiri fréttir

Rooney og Martial sáu um Burnley

Tvö mörk í fyrri hálfleik dugðu Manchester United til sigurs gegn Burnely á Turf Moor í dag en bæði mörk leiksins komu í fyrri hálfleik og átti franski sóknarmaðurinn Anthony Martial stóran hlut í þeim báðum

Milljarðamark Martial gegn Burnley

Anthony Martial kom Manchester United yfir á Turf Moor en þetta mark kostaði Manchester United rúmlega milljarð vegna árangurstengdra greiðsla samkvæmt samkomulagi liðsins við Monaco.

Chelsea í úrslit enska bikarsins eftir ótrúlegan leik

Chelsea vann 4-2 sigur á nágrönnum sínum Tottenham í mögnuðum leik í undanúrslitum enska bikarsins en þrátt fyrir að vera undir í flestum tölfræðiþáttum náði Chelsea að stöðva sjóðheitt lið Tottenham.

Loksins sigur hjá Swansea en staðan er sú sama

Þrátt fyrir góðan 2-0 sigur er Swansea enn í fallsæti þegar fjórar umferðir eru eftir af ensku úrvalsdeildinni eftir að tíu leikmenn Hull náðu að kreista fram 2-0 sigur gegn Watford á heimavelli.

Svanirnir þurfa sigur | Myndband

Fjórir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag, þar af þrír sem hafa mikið að segja í fallbaráttunni. Leikirnir hefjast allir klukkan 14:00.

Ugo Ehiogu látinn

Ugo Ehiogu, þjálfari hjá Tottenham og fyrrum landsliðsmaður Englands, er látinn aðeins 44 ára að aldri.

Keane fer frá Burnley í sumar

Samkvæmt heimildum Sky Sports þá mun hinn eftirsótti varnarmaður Burnley, Michael Keane, fara frá félaginu í sumar.

Klopp hefur ekki áhuga á Hart

Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, sagði á blaðamannafundi í morgun að hann væri ekki að reyna að kaupa markvörðinn Joe Hart.

Southampton komið í slaginn um Gylfa

Í það minnsta þrjú ensk félög eru sögð hafa áhuga á Gylfa Þór Sigurðssyni. Okkar maður ku vera falur fyrir 35 milljónir punda eða tæpa 5 milljarða króna.

Kærkominn sigur Arsenal

Arsenal lyfti sér upp í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 1-2 útisigri á Middlesbrough á Riverside í kvöld.

Klopp: Ég er mjög glaður

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var hæstánægður með sigurinn á West Brom í dag.

Sjá næstu 50 fréttir