Fleiri fréttir

Touré vill helst spila án dómara í Manchester-slagnum

Yaya Touré, miðjumaður Manchester City, var langt frá því að vera ánægður með dómgæsluna í leik City og Arsenal í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í gær. Arsenal vann leikinn 2-1 og mætir Chelsea í bikarúrslitaleiknum 27. maí næstkomandi.

Zlatan ætlar ekki að gefast upp

Zlatan Ibrahimovic, framherji Man. Utd, ætlar að koma sterkari til baka eftir meiðslin sem hann varð fyrir á dögunum.

Tottenham á enn eftir að stíga stærstu skrefin

Tottenham er eitt mest spennandi lið Evrópu en heldur áfram að falla á stærstu prófunum. Liðið er í stöðugri framför en þarf að læra að sýna miskunnarleysi á ögurstundu.

Kante valinn bestur af leikmönnum deildarinnar

N'Golo Kanté, leikmaður Chelsea og franska landsliðsisn, var í dag valinn leikmaður ársins af leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar (PFA) en hann er fjórði franski leikmaðurinn sem hlýtur þessi verðlaun.

Wenger: Sanchez er eins og dýr inn á vellinum

Knattspyrnustjóri Arsenal var gríðarlega sáttur eftir 2-1 sigur á Manchester City í undanúrslitum enska bikarsins í dag en þetta er í þirðja skiptið sem Skytturnar komast í úrslitaleikinn á síðustu fjórum árum.

Benteke hetja Palace á gamla heimavellinum

Christian Benteke var hetja Crystal Palace í 2-1 sigri á Liverpool í dag en Benteke sem var seldur frá Liverpool til Palace fyrr á tímabilinu skoraði bæði mörk leiksins fyrir framan gömlu stuðningsmennina.

Rooney og Martial sáu um Burnley

Tvö mörk í fyrri hálfleik dugðu Manchester United til sigurs gegn Burnely á Turf Moor í dag en bæði mörk leiksins komu í fyrri hálfleik og átti franski sóknarmaðurinn Anthony Martial stóran hlut í þeim báðum

Milljarðamark Martial gegn Burnley

Anthony Martial kom Manchester United yfir á Turf Moor en þetta mark kostaði Manchester United rúmlega milljarð vegna árangurstengdra greiðsla samkvæmt samkomulagi liðsins við Monaco.

Chelsea í úrslit enska bikarsins eftir ótrúlegan leik

Chelsea vann 4-2 sigur á nágrönnum sínum Tottenham í mögnuðum leik í undanúrslitum enska bikarsins en þrátt fyrir að vera undir í flestum tölfræðiþáttum náði Chelsea að stöðva sjóðheitt lið Tottenham.

Loksins sigur hjá Swansea en staðan er sú sama

Þrátt fyrir góðan 2-0 sigur er Swansea enn í fallsæti þegar fjórar umferðir eru eftir af ensku úrvalsdeildinni eftir að tíu leikmenn Hull náðu að kreista fram 2-0 sigur gegn Watford á heimavelli.

Svanirnir þurfa sigur | Myndband

Fjórir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag, þar af þrír sem hafa mikið að segja í fallbaráttunni. Leikirnir hefjast allir klukkan 14:00.

Ugo Ehiogu látinn

Ugo Ehiogu, þjálfari hjá Tottenham og fyrrum landsliðsmaður Englands, er látinn aðeins 44 ára að aldri.

Sjá næstu 50 fréttir