Fleiri fréttir

Eriksen hetja Tottenham á Selhurst Park

Tottenham minnkaði forskot Chelsea á toppi ensku úrvalsdeildarinnar niður í fjögur stig með 0-1 sigri á Crystal Palace á Selhurst Park í kvöld.

Man. City ætlar ekki að kaupa Alli

Pep Guardiola, stjóri Man. City, hefur sagt kollega sínum hjá Tottenham, Mauricio Pochettino, að slaka á. Hann ætli sér ekki að kaupa Dele Alli frá Spurs.

Pogba spilar ekki gegn Man. City

Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, staðfesti á blaðamannafundi í dag að Paul Pogba verði ekki með Man. Utd gegn Man. City annað kvöld.

Touré vill helst spila án dómara í Manchester-slagnum

Yaya Touré, miðjumaður Manchester City, var langt frá því að vera ánægður með dómgæsluna í leik City og Arsenal í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í gær. Arsenal vann leikinn 2-1 og mætir Chelsea í bikarúrslitaleiknum 27. maí næstkomandi.

Zlatan ætlar ekki að gefast upp

Zlatan Ibrahimovic, framherji Man. Utd, ætlar að koma sterkari til baka eftir meiðslin sem hann varð fyrir á dögunum.

Tottenham á enn eftir að stíga stærstu skrefin

Tottenham er eitt mest spennandi lið Evrópu en heldur áfram að falla á stærstu prófunum. Liðið er í stöðugri framför en þarf að læra að sýna miskunnarleysi á ögurstundu.

Kante valinn bestur af leikmönnum deildarinnar

N'Golo Kanté, leikmaður Chelsea og franska landsliðsisn, var í dag valinn leikmaður ársins af leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar (PFA) en hann er fjórði franski leikmaðurinn sem hlýtur þessi verðlaun.

Wenger: Sanchez er eins og dýr inn á vellinum

Knattspyrnustjóri Arsenal var gríðarlega sáttur eftir 2-1 sigur á Manchester City í undanúrslitum enska bikarsins í dag en þetta er í þirðja skiptið sem Skytturnar komast í úrslitaleikinn á síðustu fjórum árum.

Benteke hetja Palace á gamla heimavellinum

Christian Benteke var hetja Crystal Palace í 2-1 sigri á Liverpool í dag en Benteke sem var seldur frá Liverpool til Palace fyrr á tímabilinu skoraði bæði mörk leiksins fyrir framan gömlu stuðningsmennina.

Rooney og Martial sáu um Burnley

Tvö mörk í fyrri hálfleik dugðu Manchester United til sigurs gegn Burnely á Turf Moor í dag en bæði mörk leiksins komu í fyrri hálfleik og átti franski sóknarmaðurinn Anthony Martial stóran hlut í þeim báðum

Milljarðamark Martial gegn Burnley

Anthony Martial kom Manchester United yfir á Turf Moor en þetta mark kostaði Manchester United rúmlega milljarð vegna árangurstengdra greiðsla samkvæmt samkomulagi liðsins við Monaco.

Sjá næstu 50 fréttir