Fleiri fréttir

Lennon bestur og Val­geir efni­legastur

Síðasti þáttur tímabilsins af Pepsi Max Stúkunni fór fram í kvöld. Guðmundur Benediktsson og spekingar hans gerðu þar upp tímabilið í Pepsi Max deild karla sem blásin var af í síðustu viku.

KR staðfestir komu Grétars Snæs

Knattspyrnumaðurinn Grétar Snær Gunnarsson er genginn til liðs við KR en hann lék með Fjölni í Pepsi-Max deildinni á nýafstaðinni leiktíð.

Sjáðu fimm fallegustu Origo mörk ársins

Pepsi Max Stúkan hefur valið fimm fallegustu Origo mörk ársins í Pepsi Max deild karla í fótbolta. Tilkynnt verður um besta markið í veglegum lokahófsþætti.

„Þá yrðum við að senda Val og Breiðablik úr landi“

„Mér finnst þessi umræða alveg eiga rétt á sér, en ég held að þá yrðum við bara að senda Val og Breiðablik úr landi,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir um möguleikann á að fjölga liðum í Pepsi Max deild kvenna.

Guðjón kveður Stjörnuna

Framherjinn Guðjón Baldvinsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir uppeldisfélag sitt Stjörnuna.

Meistararæða Þor­steins á Zoom hitti beint í mark

Berglind Björg Þorvaldsdóttir var stödd á hótelherbergi með liði sínu Le Havre í Frakklandi er hún fékk skilaboðin um að hún væri Íslandsmeistari í knattspyrnu eftir að Íslandsmótin voru blásin af fyrir helgi.

Jósef Kristinn hættur

Jósef Kristinn Jósefsson er hættur knattspyrnuiðkun. Þetta kom fram á Fésbókarsíðu Stjörnunnar í dag.

Sjá næstu 50 fréttir