Fleiri fréttir

Danskur sóknarmaður lánaður til Stjörnunnar

Stjarnan hefur gert eins árs lánssamning við danska úrvalsdeildarliðið AGF og mun danski sóknarmaðurinn Nimo Gribenco leika með Garðbæingum í Pepsi Max deildinni í sumar.

KR tapaði naumlega fyrir lærisveinum Brad Friedel

Pepsi-Max deildarlið KR er í Bandaríkjunum um þessar mundir í æfingabúðum fyrir komandi átök sumarsins og í gærkvöldi lék liðið æfingaleik gegn MLS deildarliði New England Revolution.

Sigrar hjá Grindavík og KA

Grindavík lenti ekki í miklum vandræðum með Magna, KA kláraði Fram og Leiknir og Þór gerðu jafntefli í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í dag.

Blikar með fullt hús

Breiðablik er með fullt hús stiga í Lengjubikar karla eftir tvær umferðr eftir sigur á Víkingi í Fífunni í dag.

Frá Halla og Ladda í Pepsi Max

Vísir fer aðeins yfir sögu þeirra fyrirtækja sem hafa verið aðalstyrktaraðilar efstu deildar í knattspyrnu á rúmum þrjátíu árum.

Dramatík suður með sjó

Stefán Birgir Jóhannesson var hetja Njarðvíkinga og tryggði þeim jafntefli gegn Þrótti í Lengjubikar karla.

Þórhallur þjálfar Þrótt

Þórhallur Siggeirsson verður þjálfari Þróttar í Inkasso deildinni í sumar og mun taka við starfinu af Gunnlaugi Jónssyni.

Valur valtaði yfir ÍBV

Valur valtaði yfir ÍBV 7-1 í Lengjubikar kvenna í fótbolta, liðin mættust í Egilshöll í dag.

Öruggur sigur Blikakvenna

Breiðablik vann stórsigur á Selfyssingum í A-deild Lengjubikars kvenna í dag. Lokatölur 6-0 en þetta voru fyrstu leikir liðanna í Lengjubikarnum.

Alexander Helgi gerir þriggja ára samning við Breiðablik

Miðjumaðurinn Alexander Helgi Sigurðarson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik. Alexander vakti athygli þegar hann var á láni hjá Víkingi Ólafsvík í fyrra en sneri aftur í Kópavoginn á miðju tímabili.

Góður sigur Blika í Lengjubikarnum

Breiðablik vann öruggan 3-0 sigur á Gróttu í D-riðli Lengjubikars karla í dag. Brynjólfur Darri Willumsson og Alexander Helgi Sigurðarson skoruðu mörk Blika sem eru því komnir með þrjú stig í riðlinum.

FH hafði betur gegn Víkingi

Afturelding og FH unnu bæði fyrstu leiki sína í Lengjubikar karla. Afturelding mætti Fram á Framvelli og FH spilaði við Víking í Egilshöll.

Fjölnir vann HK í Lengjubikarnum

Fjölnir vann sigur á HK í fyrsta leik beggja liða í Lengjubikarnum þetta árið. Liðin mættust í Kórnum í kvöld.

Willum á leið til Hvíta-Rússlands

Breiðablik hefur samþykkt kauptilboð frá hvít-rússneska félaginu Bate Borisov um kaup á miðjumanninum Willum Þór Willumssyni.

Gunnlaugur hættir með Þrótt

Gunnlaugur Jónsson hefur hætt störfum sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Þrótti. Félagið sendi frá sér tilkynningu þess efnis í dag.

Sjá næstu 50 fréttir