Fleiri fréttir

Góður sigur Blika í Lengjubikarnum

Breiðablik vann öruggan 3-0 sigur á Gróttu í D-riðli Lengjubikars karla í dag. Brynjólfur Darri Willumsson og Alexander Helgi Sigurðarson skoruðu mörk Blika sem eru því komnir með þrjú stig í riðlinum.

FH hafði betur gegn Víkingi

Afturelding og FH unnu bæði fyrstu leiki sína í Lengjubikar karla. Afturelding mætti Fram á Framvelli og FH spilaði við Víking í Egilshöll.

Fjölnir vann HK í Lengjubikarnum

Fjölnir vann sigur á HK í fyrsta leik beggja liða í Lengjubikarnum þetta árið. Liðin mættust í Kórnum í kvöld.

Willum á leið til Hvíta-Rússlands

Breiðablik hefur samþykkt kauptilboð frá hvít-rússneska félaginu Bate Borisov um kaup á miðjumanninum Willum Þór Willumssyni.

Gunnlaugur hættir með Þrótt

Gunnlaugur Jónsson hefur hætt störfum sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Þrótti. Félagið sendi frá sér tilkynningu þess efnis í dag.

Andri Rafn framlengdi við Blika

Breiðablik gerði í dag nýjan samning við leikjahæsta leikmann félagsins í efstu deild frá upphafi, Andra Rafn Yeoman.

Grindavík fær til sín framherja

Grindavík tilkynnti í dag að félagið hefði bætt við sig tveimur framherjum fyrir komandi átök í Pepsideild karla í fótbolta í sumar.

Horfi bjartsýnn til næstu ára

Guðni Bergsson vann öruggan sigur í formannskjöri KSÍ um helgina en hann fékk um 80% atkvæða á ársþinginu. Þetta er viðurkenning á góðu starfi stjórnar KSÍ undanfarin tvö ár sagði formaðurinn.

Svona var ársþing KSÍ

Bein textalýsingi frá blaðamanni Vísis á ársþingi KSÍ í Reykjavík. Á fundinum var kosið á milli Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar í formannskjöri sambandsins.

ÍTF fær fulltrúa í stjórn KSÍ

Lagabreytingatillögur stjórnar KSÍ voru samþykktar á ársþingi KSÍ sem gerir til að mynda það að verkum að formaður ÍTF á nú sæti í stjórn KSÍ.

Sjáðu kappræður Geirs og Guðna í heild sinni

Formannsframbjóðendur KSÍ, Geir Þorsteinsson og Guðni Bergsson, sátu fyrir svörum á Stöð 2 Sport og Vísi á miðvikudag. Nú má sjá þær kappræður í heild sinni á Vísi.

Könnun íþróttadeildar: Guðni er að valta yfir Geir

Íþróttadeild Stöðvar 2 og Vísis stóð fyrir könnun á meðal aðildarfélaga KSÍ um hvaða formannsframbjóðanda félögin ætluðu að kjósa. Sú könnun kom afar vel út fyrir sitjandi formann, Guðna Bergsson.

Geir: Ósiðleg afskipti hjá forseta UEFA

Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ, er verulega ósáttur við afskipti forseta UEFA af formannskjöri KSÍ. Geir segir að forsetinn hafi brotið siðareglur UEFA með framkomu sinni.

Sjá næstu 50 fréttir