Fleiri fréttir

Valur valtaði yfir ÍBV

Valur valtaði yfir ÍBV 7-1 í Lengjubikar kvenna í fótbolta, liðin mættust í Egilshöll í dag.

Öruggur sigur Blikakvenna

Breiðablik vann stórsigur á Selfyssingum í A-deild Lengjubikars kvenna í dag. Lokatölur 6-0 en þetta voru fyrstu leikir liðanna í Lengjubikarnum.

Alexander Helgi gerir þriggja ára samning við Breiðablik

Miðjumaðurinn Alexander Helgi Sigurðarson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik. Alexander vakti athygli þegar hann var á láni hjá Víkingi Ólafsvík í fyrra en sneri aftur í Kópavoginn á miðju tímabili.

Góður sigur Blika í Lengjubikarnum

Breiðablik vann öruggan 3-0 sigur á Gróttu í D-riðli Lengjubikars karla í dag. Brynjólfur Darri Willumsson og Alexander Helgi Sigurðarson skoruðu mörk Blika sem eru því komnir með þrjú stig í riðlinum.

FH hafði betur gegn Víkingi

Afturelding og FH unnu bæði fyrstu leiki sína í Lengjubikar karla. Afturelding mætti Fram á Framvelli og FH spilaði við Víking í Egilshöll.

Fjölnir vann HK í Lengjubikarnum

Fjölnir vann sigur á HK í fyrsta leik beggja liða í Lengjubikarnum þetta árið. Liðin mættust í Kórnum í kvöld.

Willum á leið til Hvíta-Rússlands

Breiðablik hefur samþykkt kauptilboð frá hvít-rússneska félaginu Bate Borisov um kaup á miðjumanninum Willum Þór Willumssyni.

Gunnlaugur hættir með Þrótt

Gunnlaugur Jónsson hefur hætt störfum sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Þrótti. Félagið sendi frá sér tilkynningu þess efnis í dag.

Andri Rafn framlengdi við Blika

Breiðablik gerði í dag nýjan samning við leikjahæsta leikmann félagsins í efstu deild frá upphafi, Andra Rafn Yeoman.

Grindavík fær til sín framherja

Grindavík tilkynnti í dag að félagið hefði bætt við sig tveimur framherjum fyrir komandi átök í Pepsideild karla í fótbolta í sumar.

Horfi bjartsýnn til næstu ára

Guðni Bergsson vann öruggan sigur í formannskjöri KSÍ um helgina en hann fékk um 80% atkvæða á ársþinginu. Þetta er viðurkenning á góðu starfi stjórnar KSÍ undanfarin tvö ár sagði formaðurinn.

Svona var ársþing KSÍ

Bein textalýsingi frá blaðamanni Vísis á ársþingi KSÍ í Reykjavík. Á fundinum var kosið á milli Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar í formannskjöri sambandsins.

ÍTF fær fulltrúa í stjórn KSÍ

Lagabreytingatillögur stjórnar KSÍ voru samþykktar á ársþingi KSÍ sem gerir til að mynda það að verkum að formaður ÍTF á nú sæti í stjórn KSÍ.

Sjáðu kappræður Geirs og Guðna í heild sinni

Formannsframbjóðendur KSÍ, Geir Þorsteinsson og Guðni Bergsson, sátu fyrir svörum á Stöð 2 Sport og Vísi á miðvikudag. Nú má sjá þær kappræður í heild sinni á Vísi.

Könnun íþróttadeildar: Guðni er að valta yfir Geir

Íþróttadeild Stöðvar 2 og Vísis stóð fyrir könnun á meðal aðildarfélaga KSÍ um hvaða formannsframbjóðanda félögin ætluðu að kjósa. Sú könnun kom afar vel út fyrir sitjandi formann, Guðna Bergsson.

Sjá næstu 50 fréttir