Fleiri fréttir

Óli Palli hættur með Fjölni

Ólafur Páll Snorrason er hættur þjálfun meistaraflokks karla hjá Fjölni. Félagið sendi frá sér tilkynningu þess efnis í dag.

Kóngurinn Ólafur Jóh

Valur varð Íslandsmeistari annað árið í röð eftir 4-1 sigur á botnliði Keflavíkur í lokaumferð Pepsi-deildar karla í fyrradag.

Hipólito tekur við ÍBV

Pedro Hipólito verður næsti þjálfari ÍBV í Pepsi-deild karla en hann tekur við liðinu af Kristjáni Guðmundssyni.

Pedersen valinn bestur

Patrick Pedersen var valinn besti leikmaður Pepsideildar karla af leikmönnum deildarinnar. Valið var kunngjört á heimasíðu KSÍ í dag.

Haukur Páll: Ástæðan fyrir því að maður er í þessu

Fyrirliði Valsmanna átti erfitt með að koma orðunum frá sér þegar Valur fagnaði öðrum Íslandsmeistaratitli sínum í röð á Hlíðarenda í dag. Valur vann öruggan sigur á Keflavík 4-1 í lokaumferðinni sem tryggði titilinn.

Óli Stefán vildi ekkert segja um sína framtíð: Algjört aukaatriði núna

„Þetta er kannski svolítið takturinn í liðinu síðustu 5-6 vikurnar. Það er búið að vera ótrúlega erfitt og ég var að vona að við myndum finna gleðina og taktinn því við lögðum vikuna þannig upp, styttum æfingar og höfðu þær snarpari. Því miður skilaði það sér ekki og við vorum og höfum verið hálf loftlausir,“ sagði Óli Stefán Flóventsson eftir 5-2 tap gegn ÍBV í dag en þetta var síðasti leikur hans með Grindavíkurliðið.

Kjóstu um besta leikmann og mark september

Pepsimörkin á Stöð 2 Sport standa fyrir kosningu á besta leikmanni og marki septembermánaðar í Pepsi-deild kvenna. Kosningin fer fram á Vísi en tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan.

Hólmar Örn: Ætlum ekki að mæta og gera okkur að fíflum

Hinn 37 ára gamli Hólmar Örn Rúnarsson spilar á morgun sinn síðasta leik fyrir Keflavík eftir glæstan feril. Hann fékk ekkert draumatímabil til að kveðja og flestir búast við því að Keflavík fái stóran skell á morgun.

Óli Stefán efstur á blaði hjá KA

KA vill fá Óla Stefán Flóventsson sem næsta þjálfari en þetta staðfesti framkvæmdarstjóri knattspyrnudeildar félagsins í samtali við Morgunblaðið í kvöld.

Kristján hættir með ÍBV

Kristján Guðmundsson verður ekki áfram þjálfari ÍBV í Pepsi-deild karla en þetta kemur fram í tilkynningu frá Eyjamönnum.

Hólmar Örn tekur við Víði

Keflvíkingurinn Hólmar Örn Rúnarsson bregður sér í nýtt hlutverk næsta sumar er hann verður þjálfari hjá 2. deildarliði Víðis.

Pepsimörkin: „Ótrúleg ákvörðun“ að dæma mark af Stjörnunni

Stjarnan svo gott sem kastaði frá sér möguleikum sínum á Íslandsmeistaratitlinum með því að tapa fyrir ÍBV á sunnudaginn. Þeir hefðu þó átt að fá stig úr leiknum því Stjarnan skoraði mark sem dæmt var af, ranglega að mati sérfræðinga Pepsimarkanna.

Huginn ætlar ekki að áfrýja en vill afsökunarbeiðni frá KSÍ

Stjórn knattspyrnudeildar Hugins hefur ákveðið að áfrýja ekki úrskurði KSÍ um að úrslit í leik liðsins gegn Völsungi skuli vera 3-0 Völsungi í hag. Liðin mættu á sitt hvorn völlinn er þau áttu að endurspila leik liðanna á dögunum.

Jeffs ekki áfram með kvennalið ÍBV

Ian Jeffs mun ekki stýra ÍBV áfram í Pepsi-deild kvenna á næstu leiktíð en þetta staðfesti hann við Fótbolta.net í gærkvöldi.

Sjá næstu 50 fréttir